Dagskráin verður seint að ferð inn um bréfalúgur í dag.
Vegna vandræða i samgöngum milli Reykjavíkur og Akureyrar í nótt seinkar dreifingu á Dagskránni verulega i dag. Blaðið er hinsvegar komið á vefinn og geta þvi áhugasamir skoðað það með þvi að smella á slóðina hér fyrir neðan.
Það er ekki sjálfgefið að maður nái að eldast og allra síst vera nokkuð heilsuhraustur á meðan. Sjálf var ég viss um að ég næði ekki meira en 60 árum í þessu jarðlífi. Það fór á annan veg. En það að búast við dauða sínum, sem náttúrulega allir ættu að gera, virkaði þannig á mig að ég var ekkert að spá í framtíð eftir sextugt. En svo varð ég sextug og lifði það af og enn bætast árin við.
Nýverið lögðu þær Þórhalla Sigurðardóttir, Kolbrún Sigurlásdóttir og Anna Karen Sigurjónsdóttir land undir fót og ferðuðust til Noregs. Allar starfa þær við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri. Þórhalla er aðjúnkt, Kolbrún er aðjúnkt og starfar sem verkefnastjóri klínísks náms og Anna Karen sem verkefnastjóri við færni- og hermisetur. Með í för voru einnig níu stúdentar á 2. ári í hjúkrunarfræði.
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa fjórar íbúðalóðir við Austurveg í Hrísey lausar til úthlutunar með breyttum skilmálum. Þær eru við Austurveg 15 til 21.
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa fjórar íbúðalóðir við Austurveg í Hrísey lausar til úthlutunar með breyttum skilmálum. Þær eru við Austurveg 15 til 21.
Anna María Richardsdóttir hefur sent erindi um að sem hún leggur fram hugmynd um að nýta gamla þinghúsið í Eyjafjarðarsveit sem menningarmiðstöð með vinnustofum og gistiaðstöðu fyrir listafólk.
Kór og orgel sameinast í hátíðlegum og ljóðrænum tónum í Akureyrarkirkju sunnudaginn 9. nóvember. Kórarnir Hymnodia og Kammerkór Norðurlands sameinast í söng undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar en Eyþór Ingi Jónsson mun spila á orgel.
Keppnin er árleg og tengir saman hjúkrunarheimili og þjónustumiðstöðvar víðs vegar um heiminn með því markmiði að hvetja eldri borgara til hreyfingar, samkeppni og samveru
Erindi um hvort heimilt sé að nýta efri hæðir í húsi sem byggt verður á lóð við Baldursnes 11 fyrir rekstur starfsmannaíbúða til tímabundinnar búsetu, alls 28 íbúða hefur borist til skipulagsráðs Akureyrar. Lóðarhafi við Baldursnes er að því er fram kemur í erindinu öflugur verktaki á Akureyri „og hefur oft á tíðum mikla þörf vinnuafl sem ekki fyrirfinnst hér á Eyjafjarðarsvæðinu,“ eins og það er orðað.