Fréttir

Kemur þrennan til Akureyrar

Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs mæta ríkjandi bikarmeisturum Fram í bikarúrslitaleik í kvennaflokki í handbolta í dag klukkan 13:30. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á RÚV.
Lesa meira

Fjöldi smita hjá 12 ára og yngri komin í 32

Lögreglan á Norðurlandi eystra hvetur fólk til að fara varlega og gæta að smitvörnum.
Lesa meira

Fyrsta sinn sem smit hefur áhrif á starfsemi hjúkrunarheimila Heilsuverndar

Íbúar á einu heimili Heilsuverndar hjúkrunarheimila á Hlíð eru nú komnir í sóttkví eða smitgát ásamt nokkrum starfsmönnum vegna smits sem greindist hjá einum starfsmanni seinni partinn í gær, föstudag. Um er að ræða Furu- og Víðihlíð og verður lokað fyrir allar heimsóknir á það heimili til og með 4. október en þá lýkur sóttkví að því gefnu að enginn greinist jákvæður í sýnatöku þann dag.
Lesa meira

Birkir Blær heldur áfram að heilla í Svíþjóð

Á fyrsta útsláttarkvöldinu sem fram fór í gær söng Birkir Blær lagið No Good eftir íslensku hljómsveitina Kaleo
Lesa meira

„Það er lang mikilvægast hvernig maður notar hestana“

Iðunn Bjarnadóttir frá Húsavík er hestakona af guðsnáð enda alin upp í Saltvík þar sem rekin er hestamennskutengd ferðaþjónusta. Fyrir skemmstu tók hún þátt í nýrri reiðkeppni sem skipulögð var af Landssambandi Hestamanna (LH). Keppnin fólst í fjögurra daga reið yfir Kjöl. Það er skemmst frá því að segja að Iðunn gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Vikublaðið tók þessa ungu hestakonu tali.
Lesa meira

Kröfum Garðvíkur gegn Norðurþingi hafnað

Garðvík fór fram á tafarlausa stöðvun samningsgerða á milli nefndra aðila og stöðvun framkvæmda.
Lesa meira

Um 20 greindust með smit í dag

Lesa meira

Börn komi ekki í heimsókn á sjúkrahúsið

Lesa meira

Freistingin varð minkinum að bana

Sést hefur til minks í Skrúðgarðinum á Húsavík að undan förnu. Árni Logi Sigurbjörnsson meindýraeyðir fékk tilkynningu um minkinn og setti fyrir hann gildrur í gær. Þegar Árni Logi vitjaði um gildrurnar í morgun fann hann dauða hvolplæðu.
Lesa meira

Sjónarmið barna af erlendum uppruna

Lífleg umræða, gleði og ánægja ríkti á málstofunni og voru þátttakendur verulega ánægðir með hvernig til tókst.
Lesa meira

Ágætis uppskera eftir mikið þurrkasumar

Kartöflubændur í Eyjafirði eru um þessar mundir á klára upptökustörfin. Veður hefur að mestu verið ágætt, hlýtt en nokkuð hvass og moldrok sem því fylgir hefur gert starfsfólkinu lífið leitt. Uppskera er ágæt og einkum í ljósi þeirra miklu þurrka sem ríkjandi voru á liðnu sumri.
Lesa meira

Iðunn gefur íþróttamiðstöð göngugrind

Kvenfélagið Iðunn hefur gefið íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili göngugrind sem verður til afnota fyrir gesti sundlaugar og íþróttahúss.
Lesa meira

Skólastarf með eðlilegum hætti á morgun

Staðfest er að 12 börn í grunnskólum Akureyrarbæjar eru með COVID-19 smit og eru fleiri en 250 börn og 33 starfsmenn skólanna komin í sóttkví vegna þessa.
Lesa meira

Aron Einar óskar eftir að gefa skýrslu hjá lögreglu

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur óskað eftir því að fá að gefa skýrslu hjá lögreglu vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Lesa meira

Stefna á vetnis- og ammóníaksframleiðslu á Bakka

Fyrirtækið Green Fuel ehf. hefur óskað eftir því við byggðarráð Norðurþings að koma á formlegu samstarfi við sveitarfélagið um uppbyggingu á vetnis- og ammóníaksfamleiðsluveri á Bakka.
Lesa meira

Smit í flestum grunnskólum Akureyrar

Áríðandi tilkynning frá Aðgerðarstjórn LSNE vegna fjölgunar Covid smita á Akureyri.
Lesa meira

Vilja byggja 16 íbúða fjölbýlishús við Norðurgötu

Lesa meira

Himinlifandi - nýtt norðlenskt barnaefni á leið á sjónvarpsskjáinn

Fyrsta leikna barnaefnið fyrir sjónvarp, sem framleitt er af fagfólki búsettu á landsbyggðunum, er á leið í sýningu á N4 sjónvarpsstöðinni. Um er að ræða 12 þátta seríu sem fengið hefur nafnið Himinlifandi. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Þjóðkirkjuna-Biskupsstofu.
Lesa meira

Tímahylkið í tíð kórónuveirunnar

Íbúar á Svalbarðsströnd geyma minningar sínar
Lesa meira

Keyptu 70 rafbíla á einu bretti

Bílaleiga Akureyrar leggur áherslu á orkuskipti bíla sinna - Um 15% bílaflotans raf- eða tvinnbílar
Lesa meira

Sjálfsmynd barna og unglinga á dagskrá bæjarstjórnarfundar unga fólksins

Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Hofi í gær.
Lesa meira

Nemendur Borgarhólsskóla planta birkiplöntum

Nemendur 1. og 10. bekkjar Borgarhólsskóla leggja sitt á vogarskálarnar í loftslagsmálum. Mynd/Borgarhólsskóli
Lesa meira

Búið að kjósa og hvað nú?

Dr. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðlafræði og deildarformaður félagsvísindadeildar HA, fjallar í dag kl. 12 um hvað sé næst nú eftir alþingiskosningar.
Lesa meira

KEA selur í Jarðböðunum og Sjóböðunum

KEA hefur tekið tilboði hóps fjárfesta í ríflega 67% eignarhlut í fjárfestingasjóðnum Tækifæri hf. en KEA á tæplega 73% eignarhlut í félaginu. Stærstu eignir Tækifæris hf. eru 44% eignarhlutur í Jarðböðunum í Mývatnssveit og 35% hlutur í Sjóböðunum á Húsavík.
Lesa meira

Þjálfarateymi Þórs/KA og Hamranna sagt upp

Andri Hjörvar Albertsson, Bojana Kristín Besic og Perry Mclachlan hafa látið af störfum sem þjálfarar hjá Þór/KA og Hömrunum.
Lesa meira

Akureyringar geta brátt deilt bíl

Akureyrarbær er að hefja þátttöku í tilraunaverkefni sem snýst um að meta áhrif þess að innleiða deilibílaþjónustu hjá sveitarfélaginu
Lesa meira

Eina rannsóknastofnun sinnar tegundar á landsbyggðinni

Í gegnum tíðina hefur menntunarbakgrunnur á sviði félagsvísinda og hugvísinda þó verið algengastur meðal starfsmanna sem þá aftur hefur að sjálfsögðu áhrif á hvaða verkefnum er sinnt hverju sinni. Einnig vinna oft akademískir starfsmenn háskólans með starfsmönnum RHA að einstökum rannsóknarverkefnum og þannig breikkar mjög sá þekkingargrunnur sem stofnunin hefur yfir að ráða hverju sinni.
Lesa meira