
Krefjast þess að ríkið kaupi eignarhluta Akureyrarbæjar
Akureyrarbær krefst þess að ríkið bregðist við án tafa og kaupi eignarhluta bæjarins í fasteignum hjúkrunar- og dvalarheimila í bænum.
Akureyrarbær krefst þess að ríkið bregðist við án tafa og kaupi eignarhluta bæjarins í fasteignum hjúkrunar- og dvalarheimila í bænum.
Matargjafir á Akureyri og nágrenni hefur aðstoðað fólk í neyð í 7 ár
Fulltrúar á vegum Íslandsþara ehf. komu á fund byggðarráðs Norðurþings á dögunum. Fyrirtækið hyggst reisa 4-5 þúsund fermetra hús fyrir vinnslu á stórþara úr Skjálfandaflóa. Fulltrúar Íslandsþara kynntu stöðu verkefnisins fyrir ráðinu.
Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2021 voru kynnt í Amtsbókasafninu á Akureyri síðdegis. Fyrstu verðlaun hlaut Þorsteinn Jakob Klemenzson fyrir „Vá hvað ég hata þriðjudaga!“ Í öðru sæti var Halldór Birgir Eydal með „Ég vil ekki kaupa ný jakkaföt“ og Þorbjörg Þóroddsdóttir hreppti þriðja sætið fyrir verk sitt „Mandarínur“. Alls bárust 52 verk frá 29 þátttakendum í keppnina að þessu sinni.
Fyrir skömmu kynnti ný ríkisstjórn málefnasamning þar sem loftlags- og umhverfismál eru sett á oddinn. Frá nýrri ríkisstjórn í Þýskalandi heyrist einnig að þar munu öll lagafrumvörp fara í gegnum “loftlagssíu" til að tryggja að ekkert verði samþykkt sem stríðir á móti markmiðum um vistvæna framtíð. Hér á Akureyri fer þróunin í allt aðra átt. Engin loflagssía, ekkert vistvænt mat, ekkert samráð við bæjarbúa
Gengið hefur verið frá kaupsamningi um jörðina Kálfaströnd (Kálfaströnd 1 og Kálfaströnd 2) við eiganda hennar, Elínu Einarsdóttur. Skútustaðahreppur kaupir jörðina og fasteignir sem henni fylgja á 140 milljónir
Tíðni þrifa á vatnstönkum Norðurorku fer m.a. eftir stærð tanka en tankarnir á Rangárvöllum eru þrifnir annað hvert ár. Stóri tankurinn á Rangárvöllum þrifinn í gær.
Sveitarstjórn Norðurþings tók fyrir erindi frá Carbon Iceland ehf. í vikunni varðandi úthlutun lóðar til félagsins til uppbyggingar á kolefnisföngun á iðnaðarsvæði við Bakka
Aðventan er á mörgum heimilum tími kertaljósa og mikillar rafmagnsnotkunar og þá er sérstaklega mikilvægt að minna á eldvarnir
Þéttingarreitir við Skarðshlíð á Akureyri
Einungis eitt tilboð barst í verkefni við fyrsta áfanga viðbyggingar við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit sem boðið var út nýverið.
Haft er eftir Magnúsi Smára Smárasyni, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu á Akureyri, að starfsmenn ráðhússins hafi orðið varir við lekann þegar þeir komu þangað upp úr klukkan hálfátta í morgun
Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar eru veitt annað hvert ár fyrir íbúðarhús og nærumhverfi og fyrirtæki í rekstri. Það var Brúnahlíðarhverfið og kúabúið Sandhólar sem hrepptu verðlaunin að þessu sinni.
Nýr íbúðakjarni við Stóragarð á Húsavík fyrir einstaklinga með sértækar þjónustuþarfi var formlega afhentur í dag við hátíðlega athöfn.
Endurmenntun Háskóla Íslands er leiðandi á sviði fræðslu- og símenntunar á Íslandi og hefur undanfarið lagt aukinn þunga á mikilvægi fjarnáms í framboði sínu. Á komandi vormisseri verða á dagskrá hátt í 60 fjarnámskeið
Alls 36 aðilar í veitingarekstri taka þátt í samfélagsverkefni á Akureyri
Jólaaðstoð Velferðarsjóðs á Eyjafjarðarsvæðinu
Íbúafundur um sameiningarmál haldinn í Valsárskóla
Í dag, laugardaginn 4. desember verður opnuð sýning Jónínu Mjallar Þormóðsdóttur, Kyrrð, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Þar sýnir Jónína Mjöll ný verk sem unnin eru úr hvítum fjöðrum og sýna mýkt og hreinleika. Jónína leitar fanga í íslenskri náttúru og eru verk sýningarinnar innblásin af henni. Þegar rýnt er í verkin má þar greina hverfulleika, endurspeglun og smæð manneskjunnar, en jafnframt kærleika og viðkvæmni lífsins.
Birkir Blær Óðinsson komst í gærkvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol sem sýndur er á Tv4. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn.
Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.
Bæjarfulltrúar binda vonir við að viðunandi lausn finnst.
Ljósin hafa verið tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku.
Jólasveinarnir ætla að stelast aðeins til byggða og hafa boðað komu sína á svalirnar fyrir ofan innganginn hjá Verksmiðjunni á Glerártorgi á morgun laugardag kl 14:00
Framkvæmdaáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára áætlun framkvæmdasviðs var til umræðu á fundi Byggðarráðs Norðurþings á dögunum. Hjálmar Bogi Hafliðason lagði fram tillögu um að átta milljónum króna yrðir varið á ári til uppbyggingar leikvalla í sveitarfélaginu. Tillagan var samþykkt.
-Segir Andrés Vilhjálmsson markaðsstjóri hjá Kjarnafæði- Norðlenska-
HSN tilkynnti í dag um bólusetningarátak í slökkvistöðinni á Akureyri á næstu dögum.