Fréttir

Matseðlar í Hrafnagilsskóla fá hæstu einkunn

Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira

Matseðlar í Hrafnagilsskóla fá hæstu einkunn

Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira

Ögraði sjálfum sér og hélt í skiptinám til Kína

Aðalsteinn Halldórsson, 23ja ára nemi við Háskólann á Akureyri, ákvað að söðla um og fara í skiptinám til Peking í Kína. Hann stundar nú laganám við China University of Political Science and Law, sem hefur á að skipa einni vir...
Lesa meira

Mæta nemendur klukkan níu í Lundarskóla?

Stjórnendur í Lundarskóla á Akureyri velta þeim möguleika fyrir sér næsta skólaár að nemendur í 9. og 10. bekk hefji skólastarf kl. 9:00 í staðinn fyrir kl. 8:15. Í bréfi sem skólinn hefur sent foreldrum nemenda í áttunda og n
Lesa meira

Slær í gegn hjá ferðamönnum

Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira

Slær í gegn hjá ferðamönnum

Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gisti...
Lesa meira

Saga kórtónlistar, rómantík

Að kvöldi annars í páskum, kl. 20:00, heldur Hymnodia kammerkór þriðju tónleika sína í tónleikaröðinni saga kórtónlistar, í Akureyrarkirkju, en þeir frestuðust áður vegna veikinda.  Að þessu sinni einbeitir kórinn sér að...
Lesa meira

„Gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna…“

Formaður SAMTAKA, félags foreldrafélaga á Akureyri hefur vakið máls á því í fjölmiðlum að sá matur sem börnunum  í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar er boðið upp á, sé ekki ásættanlegur og ekki í samræmi við lýðheil...
Lesa meira

„Persónulegur sigur að standa uppi á sviðinu"

Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira

„Persónulegur sigur að standa uppi á sviðinu"

Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra s...
Lesa meira