Ögraði sjálfum sér og hélt í skiptinám til Kína

Aðalsteinn Halldórsson á skólalóðinni.
Aðalsteinn Halldórsson á skólalóðinni.

Aðalsteinn Halldórsson, 23ja ára nemi við Háskólann á Akureyri, ákvað að söðla um og fara í skiptinám til Peking í Kína. Hann stundar nú laganám við China University of Political Science and Law, sem hefur á að skipa einni virtustu lagadeildinni í Kína. Aðalsteinn er að ljúka sínu öðru ári í BA-námi í lögfræði. Hann segir margt hafa komið sér á óvart þessar fyrstu vikur en landið sé bæði skemmtilegt og afar fallegt.

Ítarlega er rætt við Aðalstein í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast