16.04
Ingólfur Axelsson, sem stefnir á topp Everest, hæsta fjall heims, er kominn í grunnbúðir fjallsins. Hann kom þangað fyrir tveimur dögum og er nú í hæðaraðlögun, en grunnbúðirnar eru í 5000 m hæð. Ingólfur reynir nú í anna
Lesa meira
15.04
Grófin er nýtt úrræði fyrir fólk með geðraskanir þar sem allt er unnið á jafningjagrunni. Unnið er eftir hugmyndafræði Valdeflingar að fólk með geðraskanir geti náð bata með að vinna í sjálfu sér. Forvarnir og fræðsla um...
Lesa meira
15.04
Hagnaður varð á rekstrarfélagi veitingastaðarins Bautans á Akureyri sem nam 38 milljónum sl ár. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hann var 16,5 milljónir króna árið 2013. Þetta kemur fram í frétt á Vísir.is. Guðmundur...
Lesa meira
14.04
Framkvæmdastjórar nokkurra verktakafyrirtækja á Akureyri furða sig á því að bæjaryfirvöld beini viðskiptum sínum aðallega til eins fyrirtækis, sérstaklega í ljósi þess að bæjarstjóri boðaði breytingar fyrir einu ári s
Lesa meira
14.04
Nortek ehf. hefur gert 270 milljóna samning við tyrknesku skipasmíðastöðina Celiktrans í Suður-Istanbúl. Samningurinn felur í sér að Nortek hannar og setur upp öryggis- og tæknibúnað ásamt fullbúnu gagnaveri í þrjá ísfisktoga...
Lesa meira
13.04
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir þjófnað en dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra nýverið. Maðurinn var m.a. dæmdur fyrir innbrot í húsnæði á Akureyri í fyrr...
Lesa meira
13.04
Kristrún Inga Hannesdóttir hefur glímt við erfiðan sjúkdóm sem nefnist rauðir úlfar frá unga aldri. Hann er sjálfsofnæmissjúkdómur, gjarnan kallaður lupus sem er latneska heitið á úlfi. Hann getur lagst á allflest líffærakerfi...
Lesa meira
13.04
Afmælisbarnið ber sig ótrúlega vel á þessum tímamótum, segir Gunnlaugur Eiðsson aðstoðarframkvæmdastjóri kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis, en fyrirtækið fagnaði 30 ára afmæli sínu nýverið. Fyrirtækið flutti alla ...
Lesa meira
13.04
Afmælisbarnið ber sig ótrúlega vel á þessum tímamótum, segir Gunnlaugur Eiðsson aðstoðarframkvæmdastjóri kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis, en fyrirtækið fagnaði 30 ára afmæli sínu nýverið. Fyrirtækið flutti alla ...
Lesa meira
12.04
Það er ekki laust við að maður hugsi það í kjölfar umræðu kennara á sjáldursíðu sem notuð er til að viðra skoðanir og hugsanir. Reyndar er afar fámennur hópur sem tjáir sig eins og gengur og gerist. Spurningin er hins vegar s...
Lesa meira