27.03
Eftir að hafa lært gullsmíði í Svíþjóð hefur skartgripahönnuðurinn og Akureyrarmærin Sif Jakobs haslað sér völl í hörðum heimi skartgripaiðnarins og rekur sitt eigið fyrirtæki sem teygir anga sína víða um heim. Hún byrjað...
Lesa meira
26.03
Neytendastofa hefur sektað fjögur fyrirtæki á Akureyri þar sem verðmerkingar í verslunum þeirra eru ábótavant. Neytendastofa fór í eftirlitsskoðun norður og fólst í því að skoða ástand verðmerkinga í miklum fjölda verslana ...
Lesa meira
26.03
Forsvarsmenn Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri vilja fá nýtt gervigras í Bogann. Á langtímaáætlun hjá Akureyrarbæ var áætlað að skipta um gras á þessu ári, en því var frestað um eitt ár. Eiður Arnar Pálmason, framkvæm...
Lesa meira
26.03
Forsvarsmenn Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri vilja fá nýtt gervigras í Bogann. Á langtímaáætlun hjá Akureyrarbæ var áætlað að skipta um gras á þessu ári, en því var frestað um eitt ár. Eiður Arnar Pálmason, framkvæm...
Lesa meira
25.03
Ég er finn fyrir mikilli samstöðu í tengslum við kjarabaráttuna. Það er sama við hvern maður talar, allir segja að kröfur Starfsgreinasambandsins séu réttlátar. Það getur ekki verið sanngjarnt að heilu starfsstéttirnar þur...
Lesa meira
25.03
Nýverið var gerður samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Verkmenntaskólans á Akureyri sem kveður á um að námsráðgjafar við VMA sinni námsráðgjöf í fangelsinu á Akureyri, en meirihluti þeirra fanga sem eru í fangelsin...
Lesa meira
25.03
Nýverið var gerður samningur milli Fjölbrautaskóla Suðurlands og Verkmenntaskólans á Akureyri sem kveður á um að námsráðgjafar við VMA sinni námsráðgjöf í fangelsinu á Akureyri, en meirihluti þeirra fanga sem eru í fangelsin...
Lesa meira
24.03
Ég kaus í gærkvöldi og þessi rafræna kosning er einföld og auðskiljanleg, þannig að ég var fljót að afgreiða þetta, segir Birna Harðardóttir sem starfar hjá matvælafyrirtækinu Norðlenska á Akureyri. Hún er trúnaðarmað...
Lesa meira
24.03
SAMTAKA, samtök foreldrafélaga á Akureyri, krefjast þess að Akureyrarbær endurskoði gjaldskrárhækkanir í leik- og grunnskólum sem tóku gildi 1. janúar sl.
Lesa meira
23.03
Sigurbjörn Sveinsson glímir við sjaldgæfan hrörnunarsjúkdóm og arfgengan að talið er. Hann er jafnframt eini Íslendingurinn sem vitað er um sem hefur greinst með sjúkdóminn. Sjúkdómurinn gerði fyrst vart við sig þegar Sigurbjör...
Lesa meira