Beckham-hjónin og Pamela hrifin af skartinu

Eftir að hafa lært gullsmíði í Svíþjóð hefur skartgripahönnuðurinn og Akureyrarmærin Sif Jakobs haslað sér völl í hörðum heimi skartgripaiðnarins og rekur sitt eigið fyrirtæki sem teygir anga sína víða um heim. Hún byrjaði með hendur tómar en með óbilandi trú á sjálfri sér og góðu fólki í kringum sig hefur Sif náð þeim stalli að hanna skartgripalínu sem fjöldi heimsþekktra einstaklinga notar. Sif býr í Danmörku en er sífellt á ferðalögum víða um heim til að kynna skartgripalínuna.

Vikudagur spjallaði við Sif um drauminn sem varð að veruleika en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags

Nýjast