Fréttir

Listasumar endurvakið

Á þriðjudaginn kemur þann 14. apríl kl. 17:00 verður haldinn opinn fundur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um Listasumar 2015. Allir sem hafa áhuga á þátttöku eru hvattir til að mæta. Listasumar fer fram 12. júní - 6.
Lesa meira

Tæplega 50 milljóna króna tap hjá Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska var rekið með rúmlega 48 milljóna króna tapi í fyrra, sem er mikill viðsnúningur frá árinu 2013 er fyrirtækið var rekið með um 138,5 milljóna króna hagnaði. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastj...
Lesa meira

Tæplega 50 milljóna króna tap hjá Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Norðlenska var rekið með rúmlega 48 milljóna króna tapi í fyrra, sem er mikill viðsnúningur frá árinu 2013 er fyrirtækið var rekið með um 138,5 milljóna króna hagnaði. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastj...
Lesa meira

Maðurinn þarf að stunda æfingar

Á næstu mánuðum mun ég skrifa stutta pistla í Vikudag um ýmislegt er við kemur hreyfingu, heilsu, forvörnum og meiðslum. Nú þegar vor er í lofti og fólk farið að hugsa um vorverkin og að rækta garðinn sinn þá er ekki úr vegi ...
Lesa meira

Opna Krónuverslun á Akureyri

Kaupás, sem rekur 23 matvöruverslanir á landinu, hyggst opna Krónuverslun á Akureyri innan tveggja ára. Krónan er lágvöruverðsverslun með fjölbreytt vöruúrval og hefur verið í stórsókn á markaðnum undanfarin ár undir kjörorð...
Lesa meira

„Knattspyrnan dró mig norður yfir heiðar"

Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar – Hölds, stærstu bílaleigu landsins, segir knattspyrnuna hafa dregið sig til Akureyrar en konuna hafa fest sig í sessi norðan heiða. Steingrímur þótti afburðagóður knatt...
Lesa meira

Rúmlega 80 starfsmenn SAk í verkfall

Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira

Rúmlega 80 starfsmenn SAk í verkfall

Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira

Rúmlega 80 starfsmenn SAk í verkfall

Ríflega þrjú þúsund félagar BHM verða í fjögurra klukkustunda allsherjarverkfalli í dag. Langflestir þeirra, eða 2.343, fara í verkfall klukkan tólf á hádegi en hátt í sex hundruð manns eru þegar í ótímabundnu verkfalli.
Lesa meira

Matseðlar í Hrafnagilsskóla fá hæstu einkunn

Í úttekt Elínar Sigurborgar Harðardóttur á mötuneyti Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit kemur í ljós að næringargildið stenst allar kröfur og fær mötuneytið fyrstu einkunn.
Lesa meira