„Knattspyrnan dró mig norður yfir heiðar"

Steingrímur Birgisson fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag. Mynd/Margrét Þóra.
Steingrímur Birgisson fer um víðan völl í ítarlegu viðtali í Vikudegi í dag. Mynd/Margrét Þóra.

Steingrímur Birgisson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar – Hölds, stærstu bílaleigu landsins, segir knattspyrnuna hafa dregið sig til Akureyrar en konuna hafa fest sig í sessi norðan heiða. Steingrímur þótti afburðagóður knattspyrnumaður á sínum tíma og varð m.a. Íslandsmeistari með KA árið 1989. Steingrímur stýrir stóru fyrirtæki og segir lán að hafa gott starfsfólk í kringum sig, vöxtur ferðaþjónustunnar sé að hluta drifinn áfram af lágu verði og hann sé hlynntur náttúrupassa.

Vikudagur ræddi við Steingrím um knattspyrnuna, ferðaþjónustuna og hvernig það sé að stýra stærstu bílaleigu landsins. Nálgast má viðtalið í prentútgáfu Vikudags sem kemur út í dag

Nýjast