Slær í gegn hjá ferðamönnum

Gistiheimilið í Eyjafjarðarsveit hefur vakið lukka meðal ferðamanna.
Gistiheimilið í Eyjafjarðarsveit hefur vakið lukka meðal ferðamanna.

Þegar Vilborg Guðrún Þórðardóttir hætti að vinna sem hjúkrunarfræðingur á Kristnesi, var orðin ein í stóru húsi og börnin sex flogin úr hreiðrinu, ákvað hún að láta gamlan draum rætast og hefja sinn eigin rekstur á gistiheimili. Vilborg, sem er 78 ára, hefur rekið heimagistingu á Ytra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit undanfarin sex ár. Gistiheimilið hefur vakið mikla lukku meðal gesta en á vefsíðunni www.booking. com fær það 9,1 í einkunn, sem þykir framúrskarandi.

Nánar er fjallað um málið og rætt við Vilborgu í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast