„Persónulegur sigur að standa uppi á sviðinu"

Fyrir og eftir; mynd af Skúli Braga árið 2008 og svo mynd sem var tekin nýverið. Munurinn er 50 kíló…
Fyrir og eftir; mynd af Skúli Braga árið 2008 og svo mynd sem var tekin nýverið. Munurinn er 50 kíló.

Árið 2008 var Skúli Bragi Magnússon settur á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar, þá 16 ára gamall. Á þeim tíma var hann 130 kíló og var ráðlagt af lækni að gera eitthvað í sínum málum. Eftir að hafa prófað nokkra kúra sem virkuðu misvel ákvað Skúli að breyta lifnaðarháttum sínum hægt og rólega og taka lítil skref í einu. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og um páskana mun Skúli taka síðasta skrefið í átakinu er hann keppir á Íslandsmótinu í fitness nú um páskana.

Ítarlegt viðtal við Skúla Braga má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast