12.10
Íslenska ríkið þarf að greiða pilti þrjátíu og eina milljón króna í miskabætur vegna læknamistaka sem hann varð fyrir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þegar hann var ellefu ára. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur k...
Lesa meira
12.10
Vegna fjölda áskoranna verður heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson endursýnd í Hofi, í kvöld kl. 20.00. Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn e...
Lesa meira
12.10
Á fundi strandríkja um stjórnum veiða úr kolmunnastofninum á árinu 2012, sem haldinn var í London í vikunni, náðist samkomulag um að heildarafli verði 391.000 tonn. Er hér um að ræða töluverða aukningu frá árinu 2011 þegar he...
Lesa meira
12.10
Aðalfundur Eyþings, Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, var haldinn á Húsavík um síðustu helgi. Að þessu sinni var áherslan á umfjöllun um stefnumörkunina Ísland 2020 og sóknaráætlanir landshluta innan hennar...
Lesa meira
11.10
SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira
11.10
SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira
11.10
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til H...
Lesa meira
11.10
Leigjendur húsnæðis á Borgum við Háskólann á Akureyri hafa nú nýverið fengið í hendur reikning frá Fasteignum ríkisins vegna ógreiddra fasteignagjalda . Um er að ræða samningsbundna greiðslu, en það sem komið hefur leigjendu...
Lesa meira
11.10
Brotist var inn í skútu og smábát í Sandgerðisbót á Akureyri sl. nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var fartölvu stolið úr bátnum og spennibreyti úr skútunni. Lögreglan hefur engar vísbendingar um hver eða hverjir voru þarna...
Lesa meira
11.10
ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti Contractors Lts, áttu lægsta tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga en tilboð voru opnuð nú eftir hádegi. Tilboð þeirra hljóðaði uppá rúmar 8,8 milljarða króna, eða 95% af kostnaðaráætlun. Eyfi...
Lesa meira