Fréttir

Nokkur bjartsýni ríkjandi varðandi atvinnuástandið

Alls voru 720 einstaklingar á Norðurlandi eystra í atvinnuleit nú í byrjun vikunnar, þar af voru 317 karlar og 403 konur.  Af þessu hópi voru 552 sem enga atvinnu höfðu, eða 77% af hópnum, en aðrir höfðu starf að hluta til.  Um 4...
Lesa meira

Jóhann Kristinn tekur við liði Þórs/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þórs/KA í knattspyrnu kvenna en frá því er greint á heimasíðu Þórs að Jóhann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Hann mun taka við af Hlyni Svan Eiríkssyni sem stýr...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Starfsgreinasambandið nauðsynlegur vettvangur fyrir íslenskt verkafólk

Framtíð Starfsgreinasambandsins var Birni Snæbjörnssyni, formanni sambandsins, hugleikin í setningarræðu hans á 3. þingi SGS sem hófst í morgun. Í ræðu sinni sagði hann m.a. "Ég tel að Starfsgreinasambandið sé nauðsynlegur vett...
Lesa meira

Húsleitir og fíkniefni á Akureyri

Um miðjan dag í gær framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð manns á fertugsaldri vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hald var lagt á um 30 grömm af amfetamíni og nokkur grömm af kannabisefnum. Einnig voru haldlögð um 40 g...
Lesa meira

Óðinn leggur skóna á hilluna

Körfuknattleiksmaðurinn Óðinn Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun því ekki leika með Þór í vetur í 1. deildinni. Óðinn, sem er 32 ára, á að baki langan og farsælan feril og hefur leikið mikinn fjölda...
Lesa meira

Engan sakaði er bíll fór fram af hárri klöpp og endaði ofan í fjöru

Umferðaróhapp varð á Grenivíkurvegi upp úr klukkan þrjú í dag. Engan sakaði en fólksbíll er ónýtur eftir óhappið. Maður sem ók inn eftir firðinum, í átt til Akureyrar, fékk skyndilega á móti sér bíl á öfugum vegarhelmin...
Lesa meira