Fréttir

Prjónaverksmiðja Glófa á Akureyri stækkuð í kjölfar bruna

Í dag föstudag, tók ullavörufyrirtækið Glófi formlega í notkun prjónaverksmiðju og saumastofu sína á Akureyri í nýuppgerðu og talsvert stærra húsnæði en fyrirtækið hafði yfir að ráða áður. Í maí  árið 2010 varð bru...
Lesa meira

Samið um norsk-íslenska síld á fundi strandríkja

Á fundi strandríkja um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, sem lauk í Lundúnum í dag, náðist samkomulag um að heildarafli verði 833.000 tonn árið 2012. Niðurstaða strandríkjanna er í fullu samræmi við vísindar
Lesa meira

Girnilegir silungsréttir og vanilluskyrkaka

Listakonan Linda Björk Óladóttir tók áskorun Óðins Valssonar og hún er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar.  “Ég elska uppskriftir sem eru auðveldari en þær líta út fyrir að vera. Í sumar hef ég verið ...
Lesa meira

Girnilegir silungsréttir og vanilluskyrkaka

Listakonan Linda Björk Óladóttir tók áskorun Óðins Valssonar og hún er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar.  “Ég elska uppskriftir sem eru auðveldari en þær líta út fyrir að vera. Í sumar hef ég verið ...
Lesa meira

Nýtt og léttara yfirbragð á vef Vikudags og auknir möguleikar

Vefur Vikudags hefur fengið nýtt og léttara yfirbragð, eins og lesendur hafa væntanlega tekið eftir. Með þessari breytingu aukast möguleikarnir til muna. Nú er t.d. hægt að sjá myndir með fréttum í mun stærri upplausn en áður.
Lesa meira

Kappróðrabátur fauk út á sjó í hvassviðrinu

Glöggur vegfarandi, sem oft á leið um Leiruveginn, hafði samband við Vikudag, þar sem hann hafði áhyggjur á kappróðrabáti Nökkva, siglingaklúbbsins á Akureyri, sem marar í hálfu kafi í flæðarmálinu. Rúnar Þór Björnsson for...
Lesa meira

Hannes ráðinn forstöðumaður sjónlistamiðstöðvar á Akureyri

Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, hefur verið ráðinn forstöðumaður nýrrar sjónlistamiðstöðvar í Listagilinu á Akureyri. Sjónlistamiðstöðin verður til með sameiningu Menningarmiðs...
Lesa meira

Vrenko samdi til tveggja ára hjá Þór

Janez Vrenko, slóvenski varnarmaðurinn í knattspyrnuliði Þórs, verður áfram með liðinu en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Þetta eru góð tíðindi fyrir n...
Lesa meira

Vrenko samdi til tveggja ára hjá Þór

Janez Vrenko, slóvenski varnarmaðurinn í knattspyrnuliði Þórs, verður áfram með liðinu en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Þetta eru góð tíðindi fyrir n...
Lesa meira

Kýrin Systa gerir það gott

„Þetta er hörku mjólkurkýr,“ segir Guðmundur Steindórsson ráðunautur hjá Búgarði, en kýrin Systa frá Syðri-Bægisár í Hörgársveit er nú þriðja mánuðinn í röð afurðahæsta kýr landsins með 11.899 kíló í afurðum s
Lesa meira