Fréttir

Víkingar þurfa á sigri að halda í kvöld

SA Víkingar og Björninn mætast í eina leik kvöldsins á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:30. Liðin mættust í fyrsta leik vetrarins og þá höfðu Bjarnarmenn betur 4-3. Víkingar ha...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Snjóþekja og éljagangur á fjallvegum á Norðurlandi

Það er víða vetrarfærð á fjallvegum og því full ástæða fyrir vegfarendur að kynna sér færð og vegum. Norðaustanlands er snjóþekja og éljagangur á Víkurskarði, Fljótsheiði og allt austur á Mývatnsöræfi. Á Norðurlandi ...
Lesa meira

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Vegfarendur varaðir við versnandi veðri norðanlands

Fram á kvöldið ágerist éljagangur og snjókoma norðanlands, einkum á svæðinu frá Vatnsskarði og Þverárfjalli í vestri, austur um í Þistilfjörð og á Vopnafjarðarheiði í austri, segir í ábendingu frá veðurfræðingi til veg...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira