Fréttir

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Þing AN lýsir yfir þungum áhyggjum af miklu og viðvarandi atvinnuleysi

Tæplega 100 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi, mættu á 32. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum um helgina. Þar af átti Eining-Iðja um 50 þingfulltrúa. Í ályktun þingsins er lýst ...
Lesa meira

Viðræðuhópur vegna endurskoðunar á uppbyggingarsamningi við KA skipaður

Bæjarráð samþykkti á dögunum að taka upp viðræður um endurskoðun á uppbyggingarsamningi við Knattspyrnufélag Akureyrar frá árinu 2007. KA óskaði eftir því við Akureyrarbæ að framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á f...
Lesa meira

Rafn fagnar 70 ára afmæli og 50 ára spilaafmæli

Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi. Rafn sem er trommuleikari, hefur leikið með ýmsum hljómsveitum og einnig verið með sínar eigin hljómsveitir í gegnum ...
Lesa meira

Tap hjá KA/Þór í fyrsta leik

KA/Þór hóf leik í N1-deild kvenna í gær er liðið sótti HK heim í Digranesið. Þar höfðu heimamenn betur 30-19 en HK-liðið hefur byrjað deildina af kraft og unnið fyrstu tvo leiki sína sannfærandi. Sem oft áður var það Martha...
Lesa meira

Bætt aðstaða og fjölþættari þjónusta hjá Hringrás

Endurvinnsluyrirtækið Hringrás hefur rekið brotajárnsmóttöku á Akureyri, fyrir Norðurland eystra, til fjölda ára. Hringrás hefur að undanförnu stórbætt aðstöðu sína við Ægisnes og þar er nú boðið upp á fjölþættari og ...
Lesa meira

Bergvin býður sig fram í starf ritara Samfylkingarinnar

Á Landsfundi Samfylkingarinnar sem haldinn verður dagana 21. til 23. október verður kosin forysta flokksins til næstu tveggja ára. Bergvin Oddsson nemi í stjórnmálafræði, sem einnig rekur bókatúgáfu og er búsettur á Akureyri, hefur...
Lesa meira

Fylla þarf upp í tugmilljóna króna gat hjá HA á næsta ári

„Þetta kemur ekki á óvart, við áttum von á þessum niðurskurði enda var búið að boða hann," segir Úlfar Hauksson forstöðumaður fjármála Háskólans á Akureyri, en samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 verða framl...
Lesa meira

Fylla þarf upp í tugmilljóna króna gat hjá HA á næsta ári

„Þetta kemur ekki á óvart, við áttum von á þessum niðurskurði enda var búið að boða hann," segir Úlfar Hauksson forstöðumaður fjármála Háskólans á Akureyri, en samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2012 verða framl...
Lesa meira