Fréttir

Sporna þarf við samþjöppun eignarhalds á fjölmiðlum

Nefnd, skipuð fulltrúum allra þingflokka á Alþingi, um eignarhald á fjölmiðlum hefur lokið störfum og kynnt mennta- og mennningarmálaráðherra niðurstöður sínar. Tillögur nefndarinnar eru formi frumvarps til laga um breytingar á ...
Lesa meira

Ragnar Snær til liðs við Akureyri

Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Akureyri eftir áramót. Ragnar lék síðast með HSC Bad Neustadt í þýsku 3. deildinni og þar áður A.O. Dimou Thermaikou í Grikkandi en hefur nú kvatt atvi...
Lesa meira

Ragnar Snær til liðs við Akureyri

Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Akureyri eftir áramót. Ragnar lék síðast með HSC Bad Neustadt í þýsku 3. deildinni og þar áður A.O. Dimou Thermaikou í Grikkandi en hefur nú kvatt atvi...
Lesa meira

Fram hélt sigurgöngunni áfram-Annað tap Akureyrar í röð

Fram hélt sigurgöngu sinn áfram í N1-deild karla í handbolta í kvöld er liðið lagði Akureyri að velli, 31-27, í Framhúsinu í kvöld. Staðan í hálfleik var jöfn, 16-16. Fram hefur fullt hús stiga með 6 stig á toppnum eftir þrj...
Lesa meira

Turbine Potsdam sigraði örugglega í Þýskalandi

Turbine Potsdam hafði betur gegn Þór/KA, 8-2, er liðin áttust við í Þýskalandi í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam vann fyrri leik liðanna 6-0 og því samanlagt 14-2. Potsd...
Lesa meira

Rjúpnaveiði minnkuð um ríflega helming og veiðidögum fækkað

Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. ...
Lesa meira

L-listinn ætlar ekki í samstarf við Guðmund og Besta flokkinn

Fulltrúi frá L-listanum, lista fólksins á Akureyri, átti fund á dögunum með Guðmundi Steingrímssyni alþingismanni og fulltrúum Besta flokksins í Reykjavík en eins og fram hefur komið eru þessir aðilar að ræða hugsanlegt samstar...
Lesa meira

Kvikmyndasýning, spjall og spil, tónleikar og barnagaman í Hofi

Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi stendur fyrir kvikmyndasýningu í samstarfi við Menningarhúsið Hof í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. október kl. 20.00 í aðalsal Hofs, Hamraborg. Heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson ...
Lesa meira

Kvikmyndasýning, spjall og spil, tónleikar og barnagaman í Hofi

Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi stendur fyrir kvikmyndasýningu í samstarfi við Menningarhúsið Hof í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. október kl. 20.00 í aðalsal Hofs, Hamraborg. Heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson ...
Lesa meira

Forsetahjónin í heimsókn á Akureyri í tilefni af Forvarnardeginum

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú, komu í heimsókn til Akureyrar í morgun, í tilefni af Forvarnardeginum, sem er í dag 5. október. Það var alhvít jörð á Akureyri þegar forsetahjónin kom...
Lesa meira