06.10
Nefnd, skipuð fulltrúum allra þingflokka á Alþingi, um eignarhald á fjölmiðlum hefur lokið störfum og kynnt mennta- og mennningarmálaráðherra niðurstöður sínar. Tillögur nefndarinnar eru formi frumvarps til laga um breytingar á ...
Lesa meira
06.10
Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Akureyri eftir áramót. Ragnar lék síðast með HSC Bad Neustadt í þýsku 3. deildinni og þar áður A.O. Dimou Thermaikou í Grikkandi en hefur nú kvatt atvi...
Lesa meira
06.10
Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Akureyri eftir áramót. Ragnar lék síðast með HSC Bad Neustadt í þýsku 3. deildinni og þar áður A.O. Dimou Thermaikou í Grikkandi en hefur nú kvatt atvi...
Lesa meira
05.10
Fram hélt sigurgöngu sinn áfram í N1-deild karla í handbolta í kvöld er liðið lagði Akureyri að velli, 31-27, í Framhúsinu í kvöld. Staðan í hálfleik var jöfn, 16-16. Fram hefur fullt hús stiga með 6 stig á toppnum eftir þrj...
Lesa meira
05.10
Turbine Potsdam hafði betur gegn Þór/KA, 8-2, er liðin áttust við í Þýskalandi í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu. Potsdam vann fyrri leik liðanna 6-0 og því samanlagt 14-2. Potsd...
Lesa meira
05.10
Umhverfisráðherra hefur fallist á ráðleggingar Náttúrufræðistofnunar um ráðlagða rjúpnaveiði árið 2011 upp á 31.000 fugla. Þetta eru ríflega helmingi færri fuglar en árið 2010, sem skýrist af verri stöðu rjúpnastofnsins. ...
Lesa meira
05.10
Fulltrúi frá L-listanum, lista fólksins á Akureyri, átti fund á dögunum með Guðmundi Steingrímssyni alþingismanni og fulltrúum Besta flokksins í Reykjavík en eins og fram hefur komið eru þessir aðilar að ræða hugsanlegt samstar...
Lesa meira
05.10
Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi stendur fyrir kvikmyndasýningu í samstarfi við Menningarhúsið Hof í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. október kl. 20.00 í aðalsal Hofs, Hamraborg. Heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson ...
Lesa meira
05.10
Kvikmyndaklúbburinn KvikYndi stendur fyrir kvikmyndasýningu í samstarfi við Menningarhúsið Hof í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. október kl. 20.00 í aðalsal Hofs, Hamraborg. Heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson ...
Lesa meira
05.10
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú, komu í heimsókn til Akureyrar í morgun, í tilefni af Forvarnardeginum, sem er í dag 5. október. Það var alhvít jörð á Akureyri þegar forsetahjónin kom...
Lesa meira