Fréttir

Tæplega 50.000 farþegar með skemmtiferðaskipum sumarsins

Alls voru komur skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar alls 55 og þar af höfðu þrjú skip einnig viðkomu í Grímsey. Tekjur Hafnasamlags Norðurlands vegna komu skemmtiferðaskipa í sumar námu 74 milljónum króna.
Lesa meira

SR með stórsigur í Skautahöllinni

SR valtaði yfir SA Jötna í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en SR lagði heimamenn 12-3 að velli á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR hafði 4-0 yfir eftir fyrstu lotu og staðan eftir aðra lotu 10-1 gestunum í vil og aldrei spurning...
Lesa meira

SR með stórsigur í Skautahöllinni

SR valtaði yfir SA Jötna í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld en SR lagði heimamenn 12-3 að velli á Íslandsmóti karla í íshokkí. SR hafði 4-0 yfir eftir fyrstu lotu og staðan eftir aðra lotu 10-1 gestunum í vil og aldrei spurning...
Lesa meira

Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á morgun föstudag

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á Akureyri á morgun föstudag, á milli kl. 14 og 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Mugison hefur starfað einvörðungu sem tónlistarmaður í bráðum
Lesa meira

Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á morgun föstudag

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á Akureyri á morgun föstudag, á milli kl. 14 og 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Mugison hefur starfað einvörðungu sem tónlistarmaður í bráðum
Lesa meira

Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á morgun föstudag

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á Akureyri á morgun föstudag, á milli kl. 14 og 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Mugison hefur starfað einvörðungu sem tónlistarmaður í bráðum
Lesa meira

Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á morgun föstudag

Tónlistarmaðurinn Mugison heldur fyrirlestur í Ketilhúisnu á Akureyri á morgun föstudag, á milli kl. 14 og 15. Fyrirlesturinn er öllum opinn og er aðgangur ókeypis. Mugison hefur starfað einvörðungu sem tónlistarmaður í bráðum
Lesa meira

Kannað verði með flutning á starfsemi Eignarhaldsfélags Brunabótafélagsins til Akureyrar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar erindi fráEignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands þar sem boðað er til aðalfundar fulltrúaráðs félagsins miðvikudaginn 12. október nk. á Grand Hótel Reykjaví...
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar hefjast á Akureyri í dag

Dömulegir dekurdagar hefjast á Akureyri í dag og standa fram á sunnudag. Af þessu tilefni er búið að klæða miðbæ Akureyrar bleikum slaufum. Þetta er í fjórða sinn sem þeir eru haldnir en þetta er helgi þar sem vinkonur, systur, ...
Lesa meira

Mikið um að vera í Eyjafjarðarsveit næstu daga

Það verður mikið um að vera í Eyjafjarðarsveit næstu daga. Á morgun föstudaginn 7. obtóber kl. 20.00 verður haustverkefni Freyvangsleikhússins frumsýnt. Að þessu sinni er um að ræða einþáttungahátíð þar sem 9 stuttverk eft...
Lesa meira