Fréttir

Þórsarar hefja leik í kvöld - Mæta með breytt lið

Körfuboltavertíðin er komin á fullt og fyrstu leikirnir í 1.deild karla fóru fram í gær. Þór hefur leik kvöld og byrjar á heimaleik gegn ÍA í Höllinni kl. 19:15. Þórsarar mæta með mikið breytt lið til leiks frá síðastliðnu...
Lesa meira

Þórsarar hefja leik í kvöld - Mæta með breytt lið

Körfuboltavertíðin er komin á fullt og fyrstu leikirnir í 1.deild karla fóru fram í gær. Þór hefur leik kvöld og byrjar á heimaleik gegn ÍA í Höllinni kl. 19:15. Þórsarar mæta með mikið breytt lið til leiks frá síðastliðnu...
Lesa meira

Hverfisnefnd Oddeyrar er fullskipuð og vel virk

Erlendur Steinar Friðriksson formaður hverfisnefndar Oddeyrar á Akureyri hefur sent athugasemd til Vikudags fyrir hönd nefndarinnar, vegna fréttar hér að neðan frá því í morgun, um fund stjórnsýslunefndar með þremur hverfisnefndum ...
Lesa meira

Hverfisnefnd Oddeyrar er fullskipuð og vel virk

Erlendur Steinar Friðriksson formaður hverfisnefndar Oddeyrar á Akureyri hefur sent athugasemd til Vikudags fyrir hönd nefndarinnar, vegna fréttar hér að neðan frá því í morgun, um fund stjórnsýslunefndar með þremur hverfisnefndum ...
Lesa meira

Áhersla lögð á að auka hreyfingu barna og unglinga á öllum skólastigum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin. Stefnan byggist á því gru...
Lesa meira

Áhersla lögð á að auka hreyfingu barna og unglinga á öllum skólastigum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin. Stefnan byggist á því gru...
Lesa meira

Sambandsþing UMFÍ í Hofi um helgina

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson flytur ávarp við þingsetningu. 47. Sambandsþing Ungmennafélags Íslands sem verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt til setu á þingi...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd fundaði með fulltrúum hverfisnefnda

Fulltrúar hverfisnefnda voru boðaðir á fund stjórnsýslunefndar Akureyrarbæjar í vikunni til að ræða málefni þeirra. Fulltrúarnir voru frá hverfisnefnd Naustahverfis, Holta- og Hlíðahverfis og Lunda- og Gerðahverfi. Aðrar hverfis...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd fundaði með fulltrúum hverfisnefnda

Fulltrúar hverfisnefnda voru boðaðir á fund stjórnsýslunefndar Akureyrarbæjar í vikunni til að ræða málefni þeirra. Fulltrúarnir voru frá hverfisnefnd Naustahverfis, Holta- og Hlíðahverfis og Lunda- og Gerðahverfi. Aðrar hverfis...
Lesa meira

Haukar höfðu betur á Ásvöllum

Haukar lögðu Akureyringa að velli með eins marks mun, 23-22, í spennuþrungnum leik á Ásvöllum í kvöld í N1-deild karla. Haukar höfðu frumkvæðið allan leikinn en Akureyringar gáfust aldrei upp og lokamínúturnar voru rafmagnaðar...
Lesa meira