Syndir á hverjum degi

Fyrrum sunddrottning Íslands, Ragnheiður Runólfsdóttir, hefur búið á Akureyri í rúmt ár. Hún flutti með fjölskylduna norður frá Akranesi í ágúst í fyrra og er aðalþjálfari Sundfélagsins Óðins. Vikudagur settist niður með...
Lesa meira

Opna fjölskyldustað í Gránufélagshúsunum

„Við vorum búin að leita lengi að húsnæði til að stækka við starfsemina. Okkur fannst þetta tilvalinn staður þar sem húsin eru sögufræg og eitt af kennileitum bæjarins,” segir Sigurður Jóhannsson veitingamaður á Akureyri. Ha...
Lesa meira

Síkið engin forsenda fyrir tillögunni

„Það var margt mjög gott í þessari tillögu en ég held að það sé ágætt að sé búið að hætta við síkið,” segir Logi Már Einarsson arkitekt og bæjarfulltrúi á Akureyri. Eins og fram hefur komið í Vikudegi verður umdeilt ...
Lesa meira

Síkið engin forsenda fyrir tillögunni

„Það var margt mjög gott í þessari tillögu en ég held að það sé ágætt að sé búið að hætta við síkið,” segir Logi Már Einarsson arkitekt og bæjarfulltrúi á Akureyri. Eins og fram hefur komið í Vikudegi verður umdeilt ...
Lesa meira

Býður sig fram í 6-8 sæti á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi.

Guðmundur Gíslanson stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands sækist eftir 6-8 sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við komandi alþingiskosningar. Hann er tvítugur, uppalinn í í Sólskógum íFljótsdalshéraði. Á menntask
Lesa meira

Býður sig fram í 6-8 sæti á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi.

Guðmundur Gíslanson stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands sækist eftir 6-8 sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við komandi alþingiskosningar. Hann er tvítugur, uppalinn í í Sólskógum íFljótsdalshéraði. Á menntask
Lesa meira

Býður sig fram í 6-8 sæti á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi.

Guðmundur Gíslanson stjórnmálafræðinemi við Háskóla Íslands sækist eftir 6-8 sæti á framboðslista Framsóknarflokksins við komandi alþingiskosningar. Hann er tvítugur, uppalinn í í Sólskógum íFljótsdalshéraði. Á menntask
Lesa meira

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar hlýtur viðurkenningu

Menntamálaráðherra veitti í dag Þjóðlagasetri séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu. „Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar var vígt 8. júlí 2006 og hefur allar g...
Lesa meira

Breytingar á starfsemi Isavia á Akureyri

Sigurður Hermannsson hefur látið af störfum fyrir aldurs sakir sem flugvallarstjóri á Akureyrarflugvelli og umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi. Isavia annast rekstur allra flugvalla á landinu og stýrir jafnframt flugumferð í íslensk...
Lesa meira

Brynhildur og Preben fara fyrir framboðslista Bjartrar framtíðar í NA kjördæmi

Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi verður ákveðinn á næstu vikum. Þessa dagana vinnur nefnd að því að skipa fimm efstu sætin í öllum kjördæmum. Nánast er öruggt að Brynhildur Pétursdóttir starfsmaður ...
Lesa meira

Rannveig Götuhlaupari ársins

Rannveig Oddsdóttir hjá UFA var valin Götuhlaupari ársins í kvennaflokki á uppskeruhátíð FRÍ. Í karlaflokki varð Kári Steinn Karlsson í Breiðabliki fyrir valinu. Rannveig náði næst besta tíma íslenskrar konu frá upphafi í mar...
Lesa meira

Ást á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur hefur að undanförnu æft Söngleikinn Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson.Söngleikurinn Ást er íslensk saga, sem tekur á ástinni á fjörugum nótum en – eins og vera b...
Lesa meira

Þorskhnakkar og drottningar desert

„Ég ætla að bjóða lesendum upp á fiskrétt sem ég gríp oft til. Hann er einfaldur og mælist alltaf vel fyrir. Svo er alveg nauðsynlegt að fá sér smá desert á eftir góðum fiski,” segir Margrét Melstað sem sér um matarkrók vik...
Lesa meira

Tvíbent afstaða til náms og kennslu

Á undanförnum árum hafa ýmsar ógnir steðjað að skólastarfi í landinu og er framhaldsskólinn síst undanskilinn. Ógnunum mætti helst skipta í hugmyndafræðilegar og fjárhagslegar en þeir þættir sem um ræðir eiga það sameiginl...
Lesa meira

Er vel farið með skattfé okkar?

Á meðan að fólk er ennþá í biðröðum eftir matargjöfum, öryrkjar og aldraðir á hungurmörkum og heilbrigðiskerfið tækjasnautt á horreiminni, þá tilkynnti fjármálaráðherra á dögunum að til stæði að hækka framlög ríki...
Lesa meira

Tryggvi Gíslason spyr um málvernd og málrækt

Í dag er Dagur íslenskrar tungu. Þess er minnst á margar hátt um allt land, enda er almennur áhugi á íslensku máli, töluðu og rituðu. Venjulega hefur í þessum þáttum hér í Vikudegi verið rætt um einkenni málsins og málfræði...
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu er á morgun

Ákveðið var að tillögu þáverandi menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar, að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu. Í framhaldi af því hefur mennta- og menningarmálar...
Lesa meira

Bílar fastir á Öxnadalsheiði

 Súlur- Björgunarsveitin á Akureyri hefur verið kölluð út í ófærðaraðstoð á Öxnadalsheiði. Þar sitja nú fastir nokkrir fólksbílar og tveir flutningabílar. Tveir bílar frá björgunarsveitinni eru á leið á heiðina. Veðri...
Lesa meira

Ragnheiður Skúladóttir ráðin leikhússtjóri LA

Starfsmönnum  Leikfélags Akureyrar var í dag tilkynnt að stjórn LA hefði ráðið Ragnheiði Skúladóttur í starf leikhússtjóra félagsins næstu tvö leikár. Ragnheiður Skúladóttir tók við listrænni stjórn LA á erfiðum tímu...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi vill reka nokkra embættismenn Akureyrarbæjar

Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi Bæjarlistans á Akureyri er umsvifamikill kaupsýslumaður, hann rekur nokkrar ferðamannaverslanir. Á næstu dögum opnar hann listmunaverslun í Reykjavík. Hann segir að bæjarmálapólitíkin sé tíma...
Lesa meira

Bæjarfulltrúi vill reka nokkra embættismenn Akureyrarbæjar

Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi Bæjarlistans á Akureyri er umsvifamikill kaupsýslumaður, hann rekur nokkrar ferðamannaverslanir. Á næstu dögum opnar hann listmunaverslun í Reykjavík. Hann segir að bæjarmálapólitíkin sé tíma...
Lesa meira

Búseti á Norðurlandi: Skuldir umfram eignir nærri 2 milljarðar

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti á Norðurlandi á og rekur 234 íbúðir, skráðir félagsmenn í lok síðasta árs voru hátt í áttahundruð. Samkvæmt ársreikningi voru eignir félagsins samtals 5,5 milljarðar króna um áramótin, ...
Lesa meira

Borgar helminginn úr eigin vasa

Akureyrska sundkonan Bryndís Rún Hansen undirbýr sig af kappi þessa dagana fyrir Evrópumótið í 25 m laug. Mótið fer fram í Frakklandi dagana 22.-25. nóvember. Bryndís keppir í 50 og 100 m skriðsundi og flugsundi. „Þau mót sem é...
Lesa meira

Snæbjörn sigraði í matreiðslukeppni í París

Snæbjörn Kristjánsson frá Akureyri sigraði  í matreiðslukeppninni Mondial des Chefs sem fram fór í París í Frakklandi í dag. Þar fór fram matreiðslukeppni milli matreiðslumanna sem starfa í opinberum eldhúsum, skólum, stofnunu...
Lesa meira

Snæbjörn sigraði í matreiðslukeppni í París

Snæbjörn Kristjánsson frá Akureyri sigraði  í matreiðslukeppninni Mondial des Chefs sem fram fór í París í Frakklandi í dag. Þar fór fram matreiðslukeppni milli matreiðslumanna sem starfa í opinberum eldhúsum, skólum, stofnunu...
Lesa meira

Gjögur á Grenivík kaupir skip og kvóta

Útgerðarfélagið Gjögur hefur keypt Helgu RE 49 af Ingimundi hf í Reykjavík ásamt 1.500 þorskígildistonnum. Fær nýja skipið nafnið Áskell EA 749. Með þessum kaupum er fyrirtækið að tryggja, bæði gæði í veiðum og vinnslu ei...
Lesa meira

Gjögur á Grenivík kaupir skip og kvóta

Útgerðarfélagið Gjögur hefur keypt Helgu RE 49 af Ingimundi hf í Reykjavík ásamt 1.500 þorskígildistonnum. Fær nýja skipið nafnið Áskell EA 749. Með þessum kaupum er fyrirtækið að tryggja, bæði gæði í veiðum og vinnslu ei...
Lesa meira