Lögreglan á Akureyri: Ársverkum fækkað um fimmtung

 Samkvæmt nýrri skýrslu innanríkisráðuneytisins hefur ársverkum lögreglumanna fækkað jafnt og þétt á undanförnum fimm árum. Ársverk lögreglumanna í landinu voru 730 árið 2007 en þau voru 642 í fyrra. Ársverkum hefur með ö...
Lesa meira

Telur að reglur mismuni fólki

“Forsaga málsins er nú að ég á þrú börn sem stunda háskólanám í Reykjavík og þau leigja saman íbúð. Lög og þær reglugerðir sem sveitarfélög og velferðarráðuneytið styðjast við í dag heimila ekki að
Lesa meira

KA á heima í efstu deild

„Ástæðan fyrir því að ég ákvað að taka slaginn með KA er að ég skynja að það er mikill kraftur í félaginu núna. Mér finnst virkilega vera lag til þess að taka skrefið og koma liðinu upp í efstu deild, þar sem ég tel að...
Lesa meira

Hefur vaskað upp mörg hundruð þúsund bolla

Miðbærinn á Akureyri er stolt bæjarbúa. Hjónin Guðbjörg Inga Jósefsdóttir og Sigmundur Rafn Einarsson hafa stundað þjónustustarfsemi París, því sögufræga húsi í nærri tvo áratugi. Inga og Sigmundur hafa með hjálp afburða h...
Lesa meira

Úrslitin vonbrigði. Enginn er ómissandi, segir Björn Valur Gíslason

Björn Valur hafnaði í sjöunda sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík, en hann sóttist eftir 1. til 2. sæti.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra munu ski...
Lesa meira

Úrslitin vonbrigði. Enginn er ómissandi, segir Björn Valur Gíslason

Björn Valur hafnaði í sjöunda sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík, en hann sóttist eftir 1. til 2. sæti.Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningamálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra munu ski...
Lesa meira

Bókin alltaf klassísk

„Bækurnar eru að týnast inn. Það koma heilu stæðurnar daglega og allt að fyllast,” segir Guðrún Karítas Garðarsdóttir verslunarstjóri hjá Eymundsson á Akureyri. Jólabókasalan er farin af stað en eflaust verða bækur í mörgu...
Lesa meira

Bókin alltaf klassísk

„Bækurnar eru að týnast inn. Það koma heilu stæðurnar daglega og allt að fyllast,” segir Guðrún Karítas Garðarsdóttir verslunarstjóri hjá Eymundsson á Akureyri. Jólabókasalan er farin af stað en eflaust verða bækur í mörgu...
Lesa meira

Björn Valur hafnaði í sjöunda sæti í forvali VG í Reykjavík

Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna hafnaði í sjöunda sæti lista flokksins í forvali flokksins í Reykjavík. Björn Valur ákvað eins og kynnugt er að færa sig úr Norðausturkjördæmi til Reykjavíkur. Á Smugunni er grei...
Lesa meira

Björn Valur hafnaði í sjöunda sæti í forvali VG í Reykjavík

Björn Valur Gíslason þingmaður Vinstri grænna hafnaði í sjöunda sæti lista flokksins í forvali flokksins í Reykjavík. Björn Valur ákvað eins og kynnugt er að færa sig úr Norðausturkjördæmi til Reykjavíkur. Á Smugunni er grei...
Lesa meira

Hámarkshraði lækkar

Hámarkshraði við Drottningarbraut á Akureyri frá Leiruvegi og 200 m suður fyrir gatnamót Miðhúsabrautar verður lækkaður úr 70 niður í 50 km/klst. Þetta er gert til þess að bæta öryggi gangandi vegfarenda en þarna kemur til me
Lesa meira

Hámarkshraði lækkar

Hámarkshraði við Drottningarbraut á Akureyri frá Leiruvegi og 200 m suður fyrir gatnamót Miðhúsabrautar verður lækkaður úr 70 niður í 50 km/klst. Þetta er gert til þess að bæta öryggi gangandi vegfarenda en þarna kemur til me
Lesa meira

Stórhættuleg gatnamót

„Ég veit til þess að það hafa orðið árekstrar þarna og þegar ástandið er eins og það er um þessar mundir skapast stórhætta,“ segir Benedikt Ármannsson íbúi við Arnarsíðu á Akureyri. Ökumenn sem aka upp Arnarsíðuna sjá...
Lesa meira

Samtakamáttur á aðventu

Nýtt framtak er orðið til á gömlum grunni. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og Rauði krossinn sameinast nú um stuðning við þau sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda fyrir jólin. Vonir sta...
Lesa meira

Gamlar myndir til sölu

 Í fyrsta skipti í 50 ára sögu Minjasafnsins á Akureyri er heil ljósmyndasýning til sölu.Hér er um að ræða ljósmyndasýninguna MANSTU – Akureyri í myndum sem sett var upp í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarbæjar. Sýninguna p...
Lesa meira

Bæjarráð Akureyrar ræddi reglur um snjómoksur í gær

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi V-lista lagði á fundi bæjarráðs Akureyrar í gær fram bókun, þar sem lagt er til að bæjaryfirvöld setji í forgang snjómokstur fyrir gangandi vegfarendur. Þá eru bæjaryfirvöld einnig hv...
Lesa meira

Veðrið setur strik í reikninginn

„Veðrið hefur gert það að verkum að verslunin hefur verið dræm  en við höfum hins vegar fulla trú á því að þetta muni skila sér til baka þegar veðrið fer að skána,” segir Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannafélags Akurey...
Lesa meira

Veðrið setur strik í reikninginn

„Veðrið hefur gert það að verkum að verslunin hefur verið dræm  en við höfum hins vegar fulla trú á því að þetta muni skila sér til baka þegar veðrið fer að skána,” segir Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannafélags Akurey...
Lesa meira

Umferðarkönnun á Tröllaskaga

 Á morgun verður gerð umferðarkönnun á þremur stöðum, Ólafsfjarðarvegi norðan Dalvíkur, Héðinsfirði og við Ketilás í Fljótum. Könnunin stendur yfir frá kl. 08:00 – 23:00.   Könnunin er unnin af starfsmönnum Háskólans...
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira

Mokstur Ránargötu á Akureyri óviðunandi að mati íbúa

Íbúi við Ránargötu á Akureyri segir snjómokstur óviðunandi. Hann fer fram á úrbætur og hefur sent Vikudegi ítarlegt bréf og nokkrar myndir máli sínu til stuðnings. Með því að tvísmella á myndirnar stækka þær.
Lesa meira