60% fylgi viðunandi fyrir Sigmund Davíð

„Formaður flokksins þarf helst að sigra og það nokkuð afgerandi,“ segir Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri. Tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi verður haldið í Mýv...
Lesa meira

60% fylgi viðunandi fyrir Sigmund Davíð

„Formaður flokksins þarf helst að sigra og það nokkuð afgerandi,“ segir Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðingur við Háskólann á Akureyri. Tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í NA-kjördæmi verður haldið í Mýv...
Lesa meira

Norðurorka kaupir sænska gashreinsistöð

Norðurorka hefur undirritað samning um kaup á gashreinsistöð frá fyrirtækinu Greenlane – Flotech í Svíþjóð. Stöðin hreinsar metan út svonefndu hauggasi sem vinna á úr gömlu sorphaugunum á Glerárdal. Mjög góð reynsla er komi...
Lesa meira

Hætta á bruna eykst með aukinni ljósadýrð á aðventu

„Áhættan eykst alltaf til muna á þessum tíma og við sjáum að útköll hjá okkur aukast yfirleitt í desember og þá sérstaklega í tengslum við bruna eða óhöpp sem verða af völdum jólaljósa af ýmsu tagi,“ segir Þorbjörn Gu
Lesa meira

378 þús. króna launauppbót hjá Samherja

Samherji hf. greiðir starfsfólki sínu í landi 378 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 50 þúsund króna desemberuppbót. Samherji greiddi aukalega 72 þúsund krónur í orlofsuppbót til starfsmanna í maí...
Lesa meira

378 þús. króna launauppbót hjá Samherja

Samherji hf. greiðir starfsfólki sínu í landi 378 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 50 þúsund króna desemberuppbót. Samherji greiddi aukalega 72 þúsund krónur í orlofsuppbót til starfsmanna í maí...
Lesa meira

378 þús. króna launauppbót hjá Samherja

Samherji hf. greiðir starfsfólki sínu í landi 378 þúsund króna launauppbót nú í desember, til viðbótar umsaminni 50 þúsund króna desemberuppbót. Samherji greiddi aukalega 72 þúsund krónur í orlofsuppbót til starfsmanna í maí...
Lesa meira

Framboðsmál Dögunar:Gísli vill leiða listann í Norðausturkjördæmi

 Gísli Tryggvason talsmaður neytenda vill leiða framboðslista Dögunar í Norðausturkjördæmi. „Mér er efst í huga að rétta þann halla sem lengi hefur verið á réttindum og skyldum landsbyggðar og borgríkisins á SV-horninu og ja...
Lesa meira

Framboðsmál Dögunar:Gísli vill leiða listann í Norðausturkjördæmi

 Gísli Tryggvason talsmaður neytenda vill leiða framboðslista Dögunar í Norðausturkjördæmi. „Mér er efst í huga að rétta þann halla sem lengi hefur verið á réttindum og skyldum landsbyggðar og borgríkisins á SV-horninu og ja...
Lesa meira

Framboðsmál Dögunar:Gísli vill leiða listann í Norðausturkjördæmi

 Gísli Tryggvason talsmaður neytenda vill leiða framboðslista Dögunar í Norðausturkjördæmi. „Mér er efst í huga að rétta þann halla sem lengi hefur verið á réttindum og skyldum landsbyggðar og borgríkisins á SV-horninu og ja...
Lesa meira

Fjármögnun Vaðlaheiðarganga:Líklega skrifað undir í næstu viku

„Við fórum gaumgæfilega yfir samningana á þriðjudaginn með fulltrúum fjármálaráðuneytisins og eftir þann fund tel ég að hægt verði að skrifa undir samninga á allra næstu dögum,“ segir Pétur Þór Jónsson framkvæmdastjóri...
Lesa meira

Glerárvision

Hin árlega Glerárvision-söngvakeppni verður haldin í Glerárskóla á Akureyri á morgun, föstudaginn 30. nóvember. Krakkarnir í 7.-10. bekk hafa verið að æfa atriðin sín undanfarið með tilheyrandi fjöri en allir bekkir þessara ...
Lesa meira

Glerárvision

Hin árlega Glerárvision-söngvakeppni verður haldin í Glerárskóla á Akureyri á morgun, föstudaginn 30. nóvember. Krakkarnir í 7.-10. bekk hafa verið að æfa atriðin sín undanfarið með tilheyrandi fjöri en allir bekkir þessara ...
Lesa meira

Glerárvision

Hin árlega Glerárvision-söngvakeppni verður haldin í Glerárskóla á Akureyri á morgun, föstudaginn 30. nóvember. Krakkarnir í 7.-10. bekk hafa verið að æfa atriðin sín undanfarið með tilheyrandi fjöri en allir bekkir þessara ...
Lesa meira

Tap í Breiðholti

ÍR hafði betur gegn Akureyri, 28-26, er liðin áttust við í Breiðholtinu í gærkvöld í tíundu umferð N1-deildar karla í handknattleik. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir heimamenn. Eftir sigurinn er ÍR komið upp að hlið Akureyrar...
Lesa meira

KEA úthlutar styrkjum

Framkvæmdastjóri KEA, Halldór Jóhannsson, afhenti síðdegis í dag  styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. Þetta er í 79. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir umsóknum og barst 141 umsókn. Veittir vo...
Lesa meira

Perur hjartans í Vaðlaheiði á kafi

 Starfsmenn Rafeyrar og Akureyrarbæjar hafa í dag unnið við að moka upp hjartað í Vaðlaheiði, en hjartað er á bólakafi, enda mikill snjór í heiðinni. Til stendur að hjartað slái á aðventunni, rétt eins og undanfarin ár. Hja...
Lesa meira

Spil og fótbolti

Akureyringarnir Jón Stefán Jónsson og Birkir Hermann Björgvinsson eiga og reka saman netverslunina B&J Sport. Fyrirtækið er tveggja ára gamalt og hefur hingað til boðið upp á fótboltavörur. Nú fyrir jólin helltu þeir sér hins ...
Lesa meira

Ingvi Rafn býður sig fram í 2.-4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins

Ingvi Rafn Ingvason, tónlistarmaður, Akureyri, býður sig fram í 2.-4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.Baráttumál Ingva eru:
Lesa meira

Inanna og Ereskigal frumsýnt

 Fjöllistakonan Anna Richards og dansarinn Ernesto Camilo Aldazabal Valdes frumfyltja á föstudaginn verkið Inanna og Ereskigal í Rýminu á Akureyri  Inanna og Ereskigal er byggt á  milli fjögur til fimmþúsund ára gömlum ljóðum fr...
Lesa meira

Inanna og Ereskigal frumsýnt

 Fjöllistakonan Anna Richards og dansarinn Ernesto Camilo Aldazabal Valdes frumfyltja á föstudaginn verkið Inanna og Ereskigal í Rýminu á Akureyri  Inanna og Ereskigal er byggt á  milli fjögur til fimmþúsund ára gömlum ljóðum fr...
Lesa meira

Ólga innan Slökkviliðisins á Akureyri

Eineltisvandi innan Slökkviliðs Akureyrar hefur verið langvarandi og hefur bærinn meðal annars gripið til þess ráðs að fá sálfræðinga til að greina vandann. Slökkviliðsstjórinn hefur verið í leyfi frá störfum og tveir aðrir ...
Lesa meira

Ólga innan Slökkviliðisins á Akureyri

Eineltisvandi innan Slökkviliðs Akureyrar hefur verið langvarandi og hefur bærinn meðal annars gripið til þess ráðs að fá sálfræðinga til að greina vandann. Slökkviliðsstjórinn hefur verið í leyfi frá störfum og tveir aðrir ...
Lesa meira

Árekstur

Árekstur varð á gatnamótum Óseyrar og Krossanesbrautar og á Akureyri í morgun. Pallbíll og jeppi rákust saman og skemmdust bílarnir nokkuð. Ökumenn sakaði ekki. Kalla þurfti til sérútbúinn bíl frá slökkviliðinu til að hreinsa...
Lesa meira

Árekstur

Árekstur varð á gatnamótum Óseyrar og Krossanesbrautar og á Akureyri í morgun. Pallbíll og jeppi rákust saman og skemmdust bílarnir nokkuð. Ökumenn sakaði ekki. Kalla þurfti til sérútbúinn bíl frá slökkviliðinu til að hreinsa...
Lesa meira

Dalvíkurbyggð:Hagnaður næsta árs áætlaður 26 milljónir

Samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagins fyrir næsta ár er áætlað að heildartekjur verði 1,6 milljarðar króna og útgjöld 1,4 milljarðar. Fjárfesta á fyrir 145 milljónir á næsta ári og áætlað er að hagnaðurinn verði  26...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri: Ársverkum fækkað um fimmtung

 Samkvæmt nýrri skýrslu innanríkisráðuneytisins hefur ársverkum lögreglumanna fækkað jafnt og þétt á undanförnum fimm árum. Ársverk lögreglumanna í landinu voru 730 árið 2007 en þau voru 642 í fyrra. Ársverkum hefur með ö...
Lesa meira