Fréttir
04.11.2011
Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands heldur erindi í málstofu auðlindadeildar Háskólans á Akureyri í dag föstudag, kl. 12.10 í stofu M203. Yfirskrift erindisins er: Með kúlustrýnebbu...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson mun að öllum líkindum spila með Akureyri eftir áramót í N1-deild karla. Eftir tvö ár í atvinnumennsku, þar sem Ragnar lék í hálft ár með A.O. Dimou Thermaikou í grísku úrvalsdeildinni og e...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Handboltakappinn Ragnar Snær Njálsson mun að öllum líkindum spila með Akureyri eftir áramót í N1-deild karla. Eftir tvö ár í atvinnumennsku, þar sem Ragnar lék í hálft ár með A.O. Dimou Thermaikou í grísku úrvalsdeildinni og e...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, hóf formlega sölu Neyðarkalls björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar í verslanamiðstöðinni Kringlunni síðdegis í dag. Fyrsta Neyðarkarlinn keypti Magnús Gunnlaugsson, sem á...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Elín Hallsdóttir íbúi á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri er 100 ára í dag, 3. nóvember. Hún fæddist á bænum Steinkirkju í Fnjóskadal og ólst þar upp í stórum hópi systkina. Hún bjó á Akureyri á fullorðinsárum og sta...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands býður til sannkallaðrar Aðventuveislu í Menningarhúsinu Hofi sem mun einkennast af jólagleði, birtu og yl þann 26. nóvember klukkan 18:00 og sunnudaginn 27. nóvember klukkan 16:00. Búast má við gl...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Sex umferðum er nú lokið í N1-deild karla en stutt hlé er nú gert á deildinni vegna landsliðsæfinga og fer því næsta umferð fram eftir viku, fimmtudaginn 10. nóvember. Staða efstu liða er þannig að Fram og Haukar hafa 10 stig í ...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Iðnaðarráðherra skipaði í ágúst 2009 stýrihóp um mótun heildstæðrar orkustefnu fyrir Ísland. Orkustefnunni er ætlað að vera grundvöllur og viðmið ákvarðana er varða orkumál og skulu allar ákvarðanir stjórnvalda vera í s...
Lesa meira
Fréttir
03.11.2011
Neyðarkall björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður seldur um land allt nú um helgina. Salan hefst í dag, fimmtudag. Er þetta í sjötta sinn sem þessi fjáröflun fer fram og er hún orðin ein sú mikilvægasta fyrir bj
Lesa meira
Fréttir
02.11.2011
Hljómsveitin Dúndurfréttir heldur tónleika í Hofi á Akureyri föstudaginn 4. nóvember og með í för verður enginn annar en rokksöngvarinn Eiríkur Hauksson. Dúndurfréttir er landsins besta tónleikasveit, sem haldið hefur uppi heiðr...
Lesa meira
Fréttir
02.11.2011
Um áramótin verða þáttaskil í sögu Listagilsins á Akureyri þegar ný menningarmiðstöð á sviði sjónlista tekur til starfa. Ákveðið hefur verið að sameina Listasafnið á Akureyri og Menningarmiðstöðina í Grófargili, sem m.a...
Lesa meira
Fréttir
02.11.2011
Grenivíkurskóli fékk Grænfánann í þriðja sinn á dögunum, hann var afhentur á hátíðarsamkomu í tengslum við 30 ára afmæli skólabyggingarinnar. Nemendur í Grenivíkurskóla eru 61 talsins í vetur. Mikil áhersla er lögð á u...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Samningur milli innanríkisráðuneytisins, (nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins) og Háskólans á Akureyri, var undirritaður um helgina að Borgum. Það voru þeir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Grétar Þór Eyþórsson ...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Samningur milli innanríkisráðuneytisins, (nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins) og Háskólans á Akureyri, var undirritaður um helgina að Borgum. Það voru þeir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Grétar Þór Eyþórsson ...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Samningur milli innanríkisráðuneytisins, (nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins) og Háskólans á Akureyri, var undirritaður um helgina að Borgum. Það voru þeir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Grétar Þór Eyþórsson ...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Vinna við gerð nýrrar menningarstefnu fyrir Akureyrarbæ stendur yfir og er nú komið að opnum HUGARFLUGSFUNDI sem fram fer á föstudaginn klukkan 14-18 í Ketilhúsinu. Allir eru velkomnir og er fólk er hvatt til að mæta og taka þátt ...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Leikmannahópur Þórs í 1. deild karla í körfubolta fer ört stækkandi en eftir afleitt gengi í byrjun tímabilsins hafa norðanmenn brugðið á það ráð að styrkja liðið með tveimur erlendum leikmönnum sem verða að öllum líkind...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Leikmannahópur Þórs í 1. deild karla í körfubolta fer ört stækkandi en eftir afleitt gengi í byrjun tímabilsins hafa norðanmenn brugðið á það ráð að styrkja liðið með tveimur erlendum leikmönnum sem verða að öllum líkind...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Dularfullar mannaferðir eru við heimili fólks á Akureyri, ef marka má umræðu á samskiptavefnum Facebook. Þar er talað um að tekið hafi verið í hurðarhúna á útidyrum og að sést hafi til manna að kíkja inn um hurðir og glugg...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Stjórn Félags framhaldsskólakennara hefur sent frá sér ályktun um fjárlagafrumvarp 2012 og niðurskurð á fjárveitingum til framhaldsskóla. Þar kemur fram að ef fjárlagafrumvarpið verður samþykkt óbreytt munu framhaldsskólarnir b...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira
Fréttir
01.11.2011
Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira
Fréttir
31.10.2011
Landsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Hofi á Akureyri um helgina, skorar á ríkisstjórnina að beita sér fyrir jöfnun lífskjara á milli landsbyggðar og höfuðborgar. Er sérstaklega brýnt að jafna flutningskostnað fyrirtækja ...
Lesa meira
Fréttir
31.10.2011
Opinn fundur um atvinnumál verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00 á Fosshótel Húsavík. Að fundinum standa sveitarfélögin: Norðurþing, Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit og Tjörneshreppur ásamt iðnaðarráðuneytinu. A...
Lesa meira
Fréttir
31.10.2011
Nú hefur snjóað þónokkuð í Hlíðarfjalli og í morgun var skíðagöngubrautin opnuð. Troðinn hefur verið 3,5 km hringur og verða ljósin látin loga yfir brautinni til kl. 22 á kvöldin. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar, forstö...
Lesa meira