Fréttir

Færri fyrirtæki en sterkari eftir hrun

„Við höfum fylgst með fjölda nýrra fyrirtækja og þeim fjölgaði eftir hrun en nú hefur þeim fækkað í heildina,“ segir Magnús Ásgeirsson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Á haustfundi félagsins á dögunum ...
Lesa meira

Embætti umboðsmanns skuldara opnar starfsstöð á Akureyri

Ákveðið hefur verið að opna starfsstöð frá embætti umboðsmanns skuldara á Akureyri og hefur verið auglýst eftir sérfræðingi til ráðgjafastarfa. Ráðgjafi annast m.a. ráðgjöf til viðskiptavina embættisins og aðstoðar við ...
Lesa meira

Vikudagur nær til ríflega helmings bæjarbúa í hverjum mánuði

Um þriðjungur Akureyringa les Vikudag vikulega og um fjórðungur nokkrum sinnum í mánuði. Í hverjum mánuði nær blaðið því til ríflega helmings bæjarbúa en Vikudagur er áskriftarblað. Þetta kemur fram í símakönnun á vegum f
Lesa meira

Haukar lögðu KA/Þór með einu marki

Haukar sóttu tvö stig norður í dag er liðið sigraði KA/Þór með eins marks mun í KA-heimilinu í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 28-29 en lokamínúturnar voru æsispennandi þar sem heimamenn hefðu getað jafnað met...
Lesa meira

Stefnt að fjölbreyttri dagskrá á 150 ára afmælisári Akureyrarkaupstaðar

Akureyrarkaupastaður verður 150 ára á næsta ári og undanfarna mánuði hefur starfað sérstök afmælisnefnd við undirbúning. Formaður hennar er Tryggvi Gunnarsson bæjarfulltrúi L-listans en með honum í nefndinni eru þær Helena Þ....
Lesa meira

„Verðum að klára þennan leik“

KA/Þór tekur á móti Haukum er liðin mætast í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag í N1-deild kvenna í handknattleik. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni í neðri hluta deildarinnar. Liðin eru á svipuðu róli í deildinn...
Lesa meira

Naumt tap hjá Þór í Höllinni í kvöld

Þórsarar töpuðu naumlega gegn ÍG í kvöld er liðin áttust við í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta. Lokatölur urðu 82-80 ÍG í vil. Þetta var fimmti tapleikur Þórs í jafnmörgum leikjum á tímabilinu og liði
Lesa meira

Naumt tap hjá Þór í Höllinni í kvöld

Þórsarar töpuðu naumlega gegn ÍG í kvöld er liðin áttust við í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta. Lokatölur urðu 82-80 ÍG í vil. Þetta var fimmti tapleikur Þórs í jafnmörgum leikjum á tímabilinu og liði
Lesa meira

Naumt tap hjá Þór í Höllinni í kvöld

Þórsarar töpuðu naumlega gegn ÍG í kvöld er liðin áttust við í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta. Lokatölur urðu 82-80 ÍG í vil. Þetta var fimmti tapleikur Þórs í jafnmörgum leikjum á tímabilinu og liði
Lesa meira

Naumt tap hjá Þór í Höllinni í kvöld

Þórsarar töpuðu naumlega gegn ÍG í kvöld er liðin áttust við í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfubolta. Lokatölur urðu 82-80 ÍG í vil. Þetta var fimmti tapleikur Þórs í jafnmörgum leikjum á tímabilinu og liði
Lesa meira

Vantrauststillaga á stjórn LA felld á aðalfundi

Á aðalfundi Leikfélags Akureyrar sem var haldinn í Samkomuhúsinu seinni partinn í gær, bar Hjörleifur Hallgríms upp vantrauststillögu á stjórn LA en sú tillaga var felld. Þá kom fram á fundinum að fjármunir úr Minningarsjóði J...
Lesa meira

Vantrauststillaga á stjórn LA felld á aðalfundi

Á aðalfundi Leikfélags Akureyrar sem var haldinn í Samkomuhúsinu seinni partinn í gær, bar Hjörleifur Hallgríms upp vantrauststillögu á stjórn LA en sú tillaga var felld. Þá kom fram á fundinum að fjármunir úr Minningarsjóði J...
Lesa meira

"Mikilvægasti leikurinn til þessa"

„Planið var að vera ekkert með í vetur vegna vinnu. Svo gafst aðeins meiri tími og menn náðu líka að kveikja neistann og áhugann hjá mér aftur. Það er bara gaman að vera kominn aftur í þetta,“ segir Bjarni Konráð Árnason lei...
Lesa meira

"Mikilvægasti leikurinn til þessa"

„Planið var að vera ekkert með í vetur vegna vinnu. Svo gafst aðeins meiri tími og menn náðu líka að kveikja neistann og áhugann hjá mér aftur. Það er bara gaman að vera kominn aftur í þetta,“ segir Bjarni Konráð Árnason lei...
Lesa meira

"Mikilvægasti leikurinn til þessa"

„Planið var að vera ekkert með í vetur vegna vinnu. Svo gafst aðeins meiri tími og menn náðu líka að kveikja neistann og áhugann hjá mér aftur. Það er bara gaman að vera kominn aftur í þetta,“ segir Bjarni Konráð Árnason lei...
Lesa meira

Ungir atvinnuleitendur virkjaðir til athafna í Virkinu

Virkið í Rósenborg möguleikamiðstöð á Akureyri, tók formlega til starfa í morgun. Virkið er samstarfsverkefni Rauða krossins, Akureyrarbæjar og Vinnumálstofnunar og markmið þess er að virkja atvinnuleitendur á aldrinum 17-25 ára...
Lesa meira

Ungir atvinnuleitendur virkjaðir til athafna í Virkinu

Virkið í Rósenborg möguleikamiðstöð á Akureyri, tók formlega til starfa í morgun. Virkið er samstarfsverkefni Rauða krossins, Akureyrarbæjar og Vinnumálstofnunar og markmið þess er að virkja atvinnuleitendur á aldrinum 17-25 ára...
Lesa meira

Ungir atvinnuleitendur virkjaðir til athafna í Virkinu

Virkið í Rósenborg möguleikamiðstöð á Akureyri, tók formlega til starfa í morgun. Virkið er samstarfsverkefni Rauða krossins, Akureyrarbæjar og Vinnumálstofnunar og markmið þess er að virkja atvinnuleitendur á aldrinum 17-25 ára...
Lesa meira

Ungir atvinnuleitendur virkjaðir til athafna í Virkinu

Virkið í Rósenborg möguleikamiðstöð á Akureyri, tók formlega til starfa í morgun. Virkið er samstarfsverkefni Rauða krossins, Akureyrarbæjar og Vinnumálstofnunar og markmið þess er að virkja atvinnuleitendur á aldrinum 17-25 ára...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Fallegt veður á Akureyri

Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu norðan heiða að undanförnu. Um síðustu helgi snjóðaði og í kjölfarið myndaðist hálka á götum Akureyrar, með tilheyrandi vandræðum fyrir marga ökumenn sem ekki eru komnir á vetra...
Lesa meira

Útskriftarnemar í Hrafnagilsskóla styrkja Hetjurnar

Nemendur sem útskrifuðust úr 10. bekk í Hrafnagilsskóla s.l. vor ákváðu að gefa afganginn af ferðasjóði sínum til Hetjanna, félags langveikra barna á Norðurlandi. Upphæðin, kr. 274.526, var lögð inn á reikning félagsins fyrir...
Lesa meira

Læknaráð mótmælir niðurskurði á heilbrigðisþjónustu

Læknaráð Sjúkrahússins á Akureyri hefur sent frá sér ályktun vegna boðaðs niðurskurðar  til heilbrigðismála á fjárlögum fyrir árið 2012, þar sem þessum niðurskurði á heilbrigðisþjónustu er mótmælt. Ekki sé lengur h
Lesa meira