Fyrsti sigur KA á tímabilinu

Piotr Kempisty skoraði 30 stig fyrir KA í gær.
Piotr Kempisty skoraði 30 stig fyrir KA í gær.

KA vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær í Mikasa-deild karla í blaki er liðið lagði Þrótt úr Reykjavík 3-0 í KA-heimilinu. Hrinurnar fóru 25-22, 25-21 og 25-16. Piotr Kempisty skoraði 30 stig fyrir KA í leiknum en Fannar Grétarsson var með 10 stig fyrir Þróttara.

Nýjast