Sannar Þingeyskar lygasögur

3000 algörlega uppdiktaðir þingeyskir stjörnuspádómar

Tveir Þingeyingar hafa starfað sem stjörnuspekingar á blöðum á Íslandi, Mývetningurinn Björn Þorláksson og Húsvíkingurinn JS og bulluðu báðir uppstyttulaust. Eins og hér má lesa um:
Lesa meira

Þegar Jódi gat ekki étið vegna þoku við Tjörnes

Eftirfarandi saga af Jósteini Finnbogasyni á Húsavík, sem sé Jóda skarfi, þeim ógleymanlega manni, byggir á frásögn Steingríms Björnssonar frá Ytri-Tungu á Tjörnesi:
Lesa meira

„Betri er bók en kók - í háskóla þeirra sem heima sitja“

Slagorð eru af ýmsum toga og misjafnlega snjöll.
Lesa meira

Þegar úlfaldablóð fannst í æðum Þingeyinga!

Þingeyingar hafa löngum þótt harla undarlegur þjóðflokkur. Á því eru til skýringar.
Lesa meira

Rússneska á húsvísku leiksviði - Njet! Og da,da, da!

Aðeins einu sinni hefur rússneska verið töluð á leiksviði á Húsavík – og það varð leikaranum eftirminnilegt.
Lesa meira

Óli Kristins: Meintur húsvískur bílaþjófur í borginni

Kaupmaðurinn Óli Kristinsson á Húsavík var þjóðsagnapersóna þá hann var á dögum. Og sagði flestar sögurnar af sér sjálfur!
Lesa meira

Stefán í Möðrudal og botnfastur Mývetningur

Þessi saga birtist í Árbók Þingeyinga fyrir margt löngu og segir frá Stefáni í Möðrudal, sjálfum Stórval.
Lesa meira

Dulli og húsnæðismál Húsvíkinga í Himnaríki

Þegar er búið að taka frá húsnæði fyrir valinkunna Húsvíkinga í Himnaríki.
Lesa meira

„Aldrei er góð ýsa of oft freðin“

Á Húsavík er spaka fiskifræðinga að finna á hverju strái – eða öllu heldur hverri þarablöðku.
Lesa meira

Það er sitthvað gála í Mývatnssveit og gála á Húsavík

Það er eins gott að hafa mismunandi staðbundna merkingar hugtaka á hreinu.
Lesa meira