03.01.2011
Jólin verða kvödd að venju á þrettándanum, þann 6. janúar og jólasveinarnir halda til fjalla á ný. Þá tekur
við næsta veislutímabil, þorr...
Lesa meira
03.01.2011
N4 Sjónvarp stóð á dögunum fyrir vali á Norðlendingi ársins 2010, fjölmargir voru tilnefndir en enginn vafi var hins vegar á
því hver var áhorfendum stöðvarin...
Lesa meira
03.01.2011
Óvíst er hvort hægt verður að halda þrettándagleði Þórs þann 6. janúar nk., þar sem ekki hefur tekist að fá
aðila til að standa straum af kostnaði....
Lesa meira
03.01.2011
Slökkviliðið á Akureyri fór í tvö útköll í gærkvöld vegna elds í ruslagámum í miðbænum. Í
fyrrinótt var liðið einnig kalla&et...
Lesa meira
02.01.2011
„Við verðum ekki vör við að nein kreppa sé í gangi hvað jólahlaðborðin varðar. Það gekk mjög vel hjá okkur
og varð aukning í gestafjölda &a...
Lesa meira
02.01.2011
Rétt fyrir klukkan hálfátta í morgun barst tilkynning um reyk í húsi við Eiðsvallagötu á Akureyri. Þegar slökkvilið og
lögregla komu á vettvang höf&...
Lesa meira
02.01.2011
Fjórir einstaklingar voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri vegna gruns um reykeitrun, eftir að eldur kom upp í íbúð
við Eiðsvallagötu í morgun. Sl&oum...
Lesa meira
01.01.2011
Aflaverðmæti þeirra skipa Samherja hf. sem gerð eru út undir merki fyrirtækisins á Íslandi nam samtals 10,4 milljörðum króna á
árinu 2010. Þar er fjölveiði...
Lesa meira
01.01.2011
Á nýliðnu ári létust 26 einstaklingar af slysförum, sem er sem er einum fleiri en árið 2009. Heldur dró úr banaslysum í
umferðinni en 2010 fórust 8 einstaklingar &aacu...
Lesa meira
31.12.2010
Fjöldi sjúkrafluga ársins 2010 er nú kominn í 440 og hafa 468 sjúklingar verið fluttir með flugvélum Mýflugs. Ekki er loku fyrir
það skotið að það bæti...
Lesa meira
31.12.2010
Kveikt verður í þremur brennum í Akureyarkaupstað seinni partinn í dag og kvöld. Að venju verður brenna og flugeldasýning við
Réttarhvamm. Kveikt verður í brennunni kl. 2...
Lesa meira
31.12.2010
Á elleftatímanum í gærkvöld barst Hjálparsveitinni Dalbjörg í Eyjafjarðarsveit ósk um aðstoð frá tveimur jeppamönnum
sem voru í vandræðum inn &aacut...
Lesa meira
31.12.2010
Þorsteinn Ingason fyrirliði karlaliðs Þórs og Rakel Hönnudóttir fyrirliði Þórs/KA, skrifuðu bæði í gær
undir nýjan tveggja ára samning við f&eacut...
Lesa meira
31.12.2010
Bjarki Gíslason, UFA, setti Íslandsmet í stangarstökki á frjálsíþróttarmóti sem Fjölnir hélt í
Laugardagshöllinni sl. miðvikudag. Bjarki stökk 4,81...
Lesa meira
31.12.2010
Akureyrarmótið í bekkpressu, „Gamlársmótið”, verður haldið í Jötunheimum í dag. Mótið hefst kl. 13:00 en
vigtun fer fram tveim tímum fyrr.
Alls eru 12 kep...
Lesa meira
30.12.2010
Sjómannadeild Framsýnar- stéttarfélags Þingeyinga samþykkti samhljóða á aðalfundi sínum í gær ályktun um
sjómannaafsláttinn og aðild a...
Lesa meira
30.12.2010
„Þetta var bara meiriháttar gaman,” segir Geir Guðmundsson leikmaður Akureyrar, en hann hélt út til Þýskalands um miðjan
desember þar sem hann æfði með meisturum K...
Lesa meira
30.12.2010
Jens Kristinn Gíslason hjá SA er krullumaður ársins 2010 en hann hlaut afgerandi kosningu. Jens hefur verið í fremstu röð krullufólks um
nokkurra ára skeið. Eftir að hafa stý...
Lesa meira
30.12.2010
Stefnt er að því að bjóða út jarðvegsskipti vegna byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Vestursíðu á Akureyri strax
á nýju ári. Oddur Helgi Halld&oacu...
Lesa meira
30.12.2010
Innanríkisráðuneytið tekur til starfa 1. janúar 2011 með samruna dómsmála- og mannréttindaráðuneytis annars vegar og samgöngu- og
sveitarstjórnarráðuneytis hin...
Lesa meira
30.12.2010
Dagnýjarmótið, fyrsta FIS-mótið í alpagreinum í vetur, var haldið í Hlíðarfjalli í vikunni og lauk í gær.
Keppt var í svigi í karla-og kvennaflokki....
Lesa meira
29.12.2010
Útgerðarfyrirtækið Samherji hf. afhenti í kvöld styrki til samfélagsverkefna á Akureyri og í Dalvíkurbyggð samtals að
upphæð 75 milljónir króna. Flestir s...
Lesa meira
29.12.2010
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem
boðið verður upp á glæsilega flugel...
Lesa meira
29.12.2010
Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar, á enn möguleika á því að leika með íslenska landsliðinu á HM
í Svíþjóð þrátt fyrir að vera ekki &ia...
Lesa meira
28.12.2010
SA Víkingar rótburstuðu SA Jötna, 12:2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á
Íslandsmóti karla í íshokkí. SA Víkinga...
Lesa meira
28.12.2010
FH tryggði sér rétt í þessu deildarbikarinn í handbolta karla eftir þriggja marka sigur gegn Akureyri í úrslitum, 29:26, en
leikið var í Íþróttahú...
Lesa meira
28.12.2010
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 manna æfingahóp fyrir
heimsmeistaramótið í Svíþjóð...
Lesa meira