Versnandi veður á Norðurlandi

Vonskuveður er víða um land og á Norðurlandi fer veður versnandi með tilheyrandi ófærð. Stórhríð er á Þverárfjalli og Vatnsskarði, og eins við utanver...
Lesa meira

Arion banki veitir Mæðrastyrks- nefnd Akureyrar styrk

Útibú Arion banka á Akureyri afhenti Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð 500.000.- krónur í morgun. Það var Egill Snær Þorsteinsson sölustjóri bank...
Lesa meira

„Verðum að klára þennan leik“

Þórsarar fá Hött í heimsókn í kvöld á Íslandsmótinu í 1. deild karla í körfubolta og hefst leikurinn kl. 19:15 í Íþróttahöll...
Lesa meira

Akureyri mætir Haukum í deildarbikarnum

Eftir leiki gærkvöldsins í N1-deild karla í handbolta er ljóst að það verða Akureyri, Haukar, Fram og FH sem leika í deildarbikarkeppni HSÍ milli jóla og nýárs. D...
Lesa meira

Meiri fjárfestingar í Eyjafjarðar- sveit en undanfarin ár

Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2011 gerir ráð fyrir hallalausum rekstri, en áætlunin var tekin til síðari umræðu og samþykktar á fundi sveit...
Lesa meira

Jafnt í hörkuleik Hauka og Akureyrar á Ásvöllum

Haukar og Akureyri gerðu í kvöld jafntefli, 23:23, í hörkuleik á Ásvöllum í N1-deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var jöfn, 11:11. Þessi úrsli...
Lesa meira

Norðurskel í greiðslustöðvun

Stjórn Norðurskeljar ehf. hefur fengið heimild til greiðslustöðvunar. Bjarni Jónasson formaður stjórnar segir að ástæður þess séu að reksturinn hafi gengið erf...
Lesa meira

Sjómenn á fimm skipum Samherja afhentu þrjá styrki

Sjómenn á fimm skipum Samherja hf., Björgúlfi, Björgvin, Vilhelm þorsteinssyni, Oddeyrinni og Snæfelli hafa afhent styrki til þriggja aðila á Akureyri, alls um 1.430 þ...
Lesa meira

Fjögur umferðaróhöpp í dag

Mikil hálka er á götum Akureyrar að sögn lögreglu og hafa orðið fjögur umferðaróhöpp í  bænum í dag, öll á neðri hluta Brekkunnar og á Ey...
Lesa meira

Brautskráning frá Verkmennta- skólanum í Hofi á laugardag

Alls verða 87 nemendur brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri næstkomandi laugardag, þar á meðal 42 stúdentar, 16 rafvirkjar og 10 sjúkraliðar. Brautskráni...
Lesa meira

Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrkt um hálfa milljón króna

Íslensk verðbréf afhentu í vikunni Mæðrastyrksnefnd á Akureyri hálfa milljón króna að gjöf og mun nefndin nýta fjármunina til þess að styðja skj&oa...
Lesa meira

Tveir frá SKA á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Skíðasamband Íslands hefur tilnefnt keppendur sem fulltrúa á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Liberec í Tékklandi í fe...
Lesa meira

Garpar bikarmeistarar í krullu í fjórða sinn

Bikarmóti Krulludeildar SA lauk í vikunni en þá léku Fálkar og Garpar til úrslita. Sex lið tóku þátt í mótinu og var leikið með útsláttarfy...
Lesa meira

„Ætlum okkur aftur á beinu brautina“

Akureyri sækir Hauka heim í kvöld í N1-deild karla í handbolta í síðustu umferð deildarinnar fyrir hlé og hefst leikurinn á Ásvöllum kl. 18:30. Akureyri er enn á...
Lesa meira

Synjun skipulagsnefndar um breytt deiliskipulag í Innbænum felld úr gildi

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi synjun skipulagsnefndar Akureyrarbæjar frá 25. júní 2008, á erindi um breytt deiliskipulag Innbæjarins og Fjörunn...
Lesa meira

Mikil ásókn í námskeið í Verkmenntaskólanum

Nú á dögunum luku 17 nemendur vélgæslunámskeiði við Verkmenntaskólann á Akureyri.  Að  námskeiðinu loknu öðlast þátttakendur vélstj&...
Lesa meira

Árlegir styrktartónleikar í Akureyrarkirkju í kvöld

Árlegir styrktartónleikar fyrir Líknarssjóðinn Ljósberann verða haldnir í Akureyrarkirkju í kvöld, miðvikudaginn 15. desember kl. 20.30. Á tónleikunum koma fram B...
Lesa meira

Helga Sigríður komin af gjörgæslu og á barnadeild

Helga Sigríður Sigurðardóttir, tólf ára stúlka frá Akureyri, sem veiktist alvarlega í sundtíma á dögunum er öll að braggast, samkvæmt því sem f...
Lesa meira

KA semur við þrjá unga leikmenn

Knattspyrnulið KA hefur samið við þrjá unga leikmenn fyrir átökin í 1. deild karla næsta sumar. Þetta eru þeir Jón Heiðar Magnússon, Ívar Guðlaugur Í...
Lesa meira

Minjasafnið leitar að jólaskrauti og jólagjöfum frá ýmsum tímum

Minjasafnið á Akureyri óskar eftir  jólaskrauti, bæði sem safngripum og sem skraut í útstillingar á vegum safnins. Safnkennslan, sem ávallt nýtur vinsælda meðal s...
Lesa meira

Hyrna bauð lægst í viðbyggingu við Ríkið á Akureyri

Byggingafélagið Hyrna ehf. átti lægsta tilboð í framkvæmdir við viðbyggingu Vínbúðarinnar á Akureyri en tilboðin voru opnuð í dag. Alls bárust á...
Lesa meira

KEA styrkir KA og Þór

KEA hefur endurnýjað styrktarsamninga við Íþróttafélagið  Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar.  KEA mun áfram verða einn af aðalstyrktaraðilum féla...
Lesa meira

Mikil aðsókn í knattspyrnuskóla Arsenal

Mikil aðsókn hefur verið í knattspyrnuskóla Arsenal sem haldinn verður á KA-svæðinu næsta sumar, dagana 13.-17. júní. Sala á miðum hófst 4. desember sl. o...
Lesa meira

Verðlaun veitt í jólaskreytingar- samkeppni Dalvíkurbyggðar

Verðlaun og viðurkenningar voru veittar fyrir jólaskreytingar í árlegri jólaskreytingarsamkeppni Dalvíkurbyggðar. Verðlaunaafhendingin fór fram í menningarhúsinu Bergi, fyrir ...
Lesa meira

Stefán Akstursíþróttamaður Akureyrar

Stefán Bjarnhéðinsson frá Bílaklúbbi Akureyrar var kjörinn Akstursíþróttamaður Akureyrar árið 2010 á Litlu jólum félagsins sl. laugardag. Stef&aacu...
Lesa meira

Bústólpi fær vottun til lífrænnar framleiðslu á kjarnfóðri

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að fyrirtækið Bústólpi ehf. uppfylli kröfur um lífrænar aðferðir við framleiðslu á kjarnfóðri. Vottorð þessa efn...
Lesa meira

Uppselt á fimm af sex tónleikum Frostrósa í Hofi

Uppselt er á fimm af sex tónleikum Frostrósa í Hofi á Akureyri. Einungis örfá sæti eru laus á síðustu tónleikana sem verða laugardaginn 18. desember kl. 23.00. H&aac...
Lesa meira