Meðal þeirra sem hafa fengið þessa viðurkenningu síðustu ár eru Heiðdís Norðfjörð, Arngrímur Jóhannsson, Sigurður Heiðar Jónsson, Ingvi Rafn Jóhannsson og fleiri. Þetta árið var ákveðið að leita til bæjarbúa með tillögur um einstakling eða hóp sem þykir/þykja hafa lagt mikið til menningar- og félagslífs á Akureyri.
Fólk er hvatt til að senda sína tillögu á netfangið mailto:heidursvidurkenning2001@akureyri.is og er tekið á móti tillögum til föstudagsins 15. apríl.