Heilsufarsmælingar í boði SÍBS

Hópur fólks á vegum SÍBS er að leggja af stað í 10 daga ferð um landið til að bjóða fólki á landsbyggðinni mælingar á blóðþrýs...
Lesa meira

Miklar tafir á nýbyggingu VMA

Framkvæmdir við nýbyggingu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa sífellt tafist og hefur afhendingu verið frestað hvað eftir annað. „Þetta kemur sér mjög illa fyrir sk&oacut...
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í 3. flokki

KA-menn urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki karla í knattspyrnu. Þeir sigruðu Fjölni 2-1 í framlengdum leik á Blönduósi. Staðan eftir fyrri hálfleik var 1-0 Fj...
Lesa meira

Þjófnaður og skemmdarverk

Þegar grunnskólar Akureyrarbæjar hófu vetrarstarfið á dögunum, voru sett upp skilti í nágrenni við alla skóla bæjarins með áletruninni: Skólinn er byrjað...
Lesa meira

Ofsaakstur á Hörgárbraut

Lögreglan á Akureyri stöðvaði 8 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gærkvöld. Einn ók sýnu hraðast, en bifreið hans mældist á 109 km hraða á Hörg&a...
Lesa meira

Kristján syngur fyrir mömmu

Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson er kominn til Akureyrar en á sunnudag kl. 16.00 heldur hann tónleika í Íþróttahöllinni ásamt tveimur erlendum söngvurum og Sinf&...
Lesa meira

Lengingin senn í útboð

„Þessa dagana er verið að vinna að gerð útboðsgagna og því verki miðar þannig að vonandi getum við boðið verkið út fyrir áramót," segir Sig...
Lesa meira

Þórsarar grátlega nálægt sigri í Laugardalnum

Þórsarar gerðu í gærkvöldi 2-2 jafntefli við Þróttara í Reykjavík. Úrslitin verða að teljast sanngjörn en engu að síður svekkjandi fyrir Þ&o...
Lesa meira

KA gerði jafntefli við Fjarðabyggð

KA menn voru nú rétt í þessu að gera jafntelfi 1-1 við Fjarðabyggð í 1.deild karla í knattspyrnu.
Lesa meira

Frjálsíþróttavöllur á Þórssvæðið

Forsvarsmenn Íþróttafélagsins Þórs og vinnuhópur á vegum Akureyrarbæjar handsöluðu í morgun nýjan samning um uppbyggingu íþróttamannvirkja &aacu...
Lesa meira

Unnið að stofnun ungmennaráðs

Unnið er að stofnun ungmennaráðs hjá Akureyrarbæ um þessar mundir og hefur samfélags- og mannréttindaráð falið forvarnafulltrúanum, Katrínu Björgu Ríkar&e...
Lesa meira

KA og Þór leika í kvöld í 1.deildinni

KA tekur í kvöld kl. 18:00 á Akureyrarvellinum á móti Fjarðabyggð í gríðarlega mikilvægum leik í 1. deild karla í knattspyrnu.
Lesa meira

Sumarbústaður eyðilagðist í eldsvoða

Sumarbústaður í svokallaðri Heiðarbyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri eyðilagðist í eldi nú í kvöld. Slökkvistarf stendur enn yfir en ljóst er að bú...
Lesa meira

Samrunaviðræður í gangi

Í dag fóru formenn Einingar-Iðju, Félags byggingamanna Eyjafirði, Félags málmiðnaðarmanna Akureyri, Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni og Sjómann...
Lesa meira

80 ár frá stofnun mjólkursamlags á Akureyri

Í dag eru liðin 80 ár síðan Mjólkursamlag KEA var stofnað á Akureyri. Starfsemin hófst þó ekki fyrr en fáeinum mánuðum síðar, eða 6. mars 1928...
Lesa meira

Aukin starfsemi Miðlunar

Miðlun ehf. hefur nú rekið samskiptaver á Akureyri í eitt ár. Nýlega flutti starfsemi félagsins í glæsilegt húsnæði við Glerárgötu 36. Í samskip...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður FSA eykst

Starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrstu 6 mánuði ársins hefur aukist miðað við fyrra ár. Sjúklingum hefur fjölgað og göngudeildarstarfsemi fer vax...
Lesa meira

Flugfiskur í Strandgötu

Flutningabílstjóra sem var var flytja frosinn fisk í bíl sínum brá heldur í brún þegar hliðarhurð á bíl hans opnaðist í beygju í Strandgöt...
Lesa meira

Blóðbankabíllinn á ferðinni

Blóðbankabíllinn verður á ferðinni um Norðurland á næstunni og hefst yfirreiðin á Dalvík á morgun, þriðjudaginn 4. september. Bíllinn verður við He...
Lesa meira

Skólamáltíðir hækka um 12%

Á fundi skólanefndar Akureyrarbæjar nýverið var samþykkt að hækka gjaldskrá mötuneytanna um 12% og að mánaðaráskrift verði lögð af vegna lítillar ...
Lesa meira

Þór Íslandsmeistari í 5. flokki

Kvennalið Þórs í 5. flokki varð í kvöld Íslandsmeistarari í knattspyrnu, eftir frækinn sigur á Val í úrslitaleik sem fram fór á Blönduósvell...
Lesa meira

Tveir á sjúkrahús eftir árekstur

Tveir ungir menn voru fluttir á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í nótt eftir harðan árekstur á Borgarbraut, rétt austan við Dalsbraut. Ekki er vitað...
Lesa meira

Kaupmannahafnarflugið gekk vel

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu greindi framkvæmdastjóri frá fundi sem haldinn var með fulltrúum Iceland Express, Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi og nokkurra hagsmuna...
Lesa meira

Árni kom með Bjarna í togi

Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson kom með "bróður sinn" Bjarna Sæmundsson í togi frá Ísafirði til Akureyrar í gærkvöld en sá síðar...
Lesa meira

Brimnes RE landar á Akureyri

Brimnes RE, hinn nýi og glæsilegi frystitogari Brims hf., kom inn til löndunar á Akureyri í morgunsárið, úr sínum fyrsta túr. Að sögn Reynis Georgssonar skipstjóra st...
Lesa meira

Oddur Gretarsson í U17 landsliðinu

Oddur Gretarsson, sem leikur með Þór í 3. fl. í handbolta og er farinn að banka á dyrnar í mfl. og 2. fl. Akureyrar, stóð í ströngu fyrir stuttu með U17 ára landsli...
Lesa meira

Langdrægt gsm kerfi í notkun

Talsamband um GSM síma mun nást langt á haf út umhverfis landið og víðast hvar á hálendinu með tilkomu nýs langdrægs GSM farsímakerfis Vodafone. Alls verða settir...
Lesa meira