Haltur leiðir blindan

Ökumaður sem átti leið um Skagafjörð í gærkvöldi var stöðvaður í Blönduhlíð af lögreglunni á Blönduósi sem var þar á ferð. ...
Lesa meira

Sýningarbíll stórskemmdur á leið í þrif!

   Sá óheppilegi atburður varð á fimmtudag að Ford GT sportbíl Brimborgar - sem var á Akureyri í tilefni bíladaga - var ekið útaf og utan í umferðarskilti...
Lesa meira

Góðar horfur með heyskap

Bændur í Eyjafirði hafa hafið slátt, og eru með þeim fyrstu á landinu sem það gera eins og árvisst er. Ólafur Vagnsson ráðunautur segir reyndar að heyskapurinn haf...
Lesa meira

Queen Elizabeth í heimsókn

Þessa stundina liggur nú á Pollinum stórt og glæsilegt skemmtiferðaskip að nafni Queen Elizabeth, en það er eitt frægasta skemmtiferðaskip heims. Skipið er með þeim st&aeli...
Lesa meira

Merki AMÍ 2007 kynnt

Í dag var kynnt merki AMÍ –Aldursflokkameistaramóts Íslands - sem Sundfélagið Óðinn á Akureyri heldur nú í lok mánaðarins. Eins og í fyrri skiptin sem ...
Lesa meira

Unglingatjaldsvæðin á ,,brennusvæðið“

Þriggja manna nefnd sem Akureyrarbær skipaði til að kanna hugsanlega aðkomu bæjarins að hátíðahöldum í bænum um verslunarmannahelgina hefur skilað niðurstöðum t...
Lesa meira

Lögreglan með viðbúnað

Eins og undanfarin ár má búast við mikilli umferð um næstu helgi á þjóðvegum landsins. Lögreglan mun hvarvetna auka eftirlit í því skyni að umferðin gangi ...
Lesa meira

Mikil ánægja með sundlaugina

Mikil ánægja er með Sundlaug Akureyrar meðal sundlaugargesta. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var á vegum íþróttaskors - Íþróttakennaraskólans &aac...
Lesa meira

Þór sigraði í nágrannaslagnum

Þór og KA mættust í gær í miklum nágrannaslag í Visa-bikarkeppni karla á Akureyrarvellinum. Um 1500 manns mættu á völlinn og var stemmningin mjög góð me...
Lesa meira

Þjófar dæmdir í Héraðsdómi

Nokrir aðilar sem uppvísir urðu að þjófnaði og skemmdarverkum hafa nú nýverið verið dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Hlutu þeir mislanga d&oa...
Lesa meira

Söguskoðun af sjó

Hvernig lítur Akureyri út frá sjó séð?  Hvenær er fyrstu mannaferða getið á Oddeyrinni? Hvar er elsta hús Akureyrar? Hvernig atvinnustarfsemi var á Oddeyrinni? Hver byg...
Lesa meira

Guðmundur vinnur smásagnasamkeppni Menor

Guðmundur Ólafsson, rithöfundur ættaður úr Ólafsfirði, hlaut í gær fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Menor - Menningarsamtaka Norðlendinga og Tímarits Má...
Lesa meira

Aldrei fleiri brautskráðir frá HA

Alls verða 372 kandídatar brautskráðir á háskólahátíð sem haldin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 9. júní nk. og ...
Lesa meira

KA steinlá gegn Fjölni

Heldur betur undarlegur knattspyrnuleikur var spilaður á Akureyrarvellinum í gær í 1. deild karla í fótbolta. KA-menn tóku þá á móti Grafarvogspiltum í Fjöl...
Lesa meira

Nóg um að vera í fótboltanum á næstunni

Það er heldur betur nóg um að vera fyrir fótboltáhugamenn í Eyjafirði á næstunni. Hæst ber að sjálfsögðu nágrannaslag Þórs og KA í Visa...
Lesa meira

25 ár frá stofnun jafnréttisnefndar

Á fundi bæjarstjórnar í gær minntist bæjarstjóri þeirra tímamóta að 25 ár eru frá stofnun jafnréttisnefndar í bænum, og lagði fram svo...
Lesa meira

Formaður Þórs gekk út

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri skrifaði nú í hádeginu undir nýja rekstrarsamninga við forsvarsmenn íþróttafélaganna KA og &THO...
Lesa meira

Framkvæmdum frestað á Dalvík

Í ljósi erfiðrar stöðu í sjávarútvegi hefur Samherji ákveðið að fresta fyrirhuguðum framkvæmdum við uppbyggingu landvinnslunnar á Dalvík um eitt á...
Lesa meira

Evrópuhlaup fatlaðra til Akureyrar

Evrópuhlaup fatlaðra nær til Akureyrar nk. miðvikudag þegar um 80 þroskaheftir einstaklingar koma hlaupandi inn á Ráðhústorg. Þetta er í 9. sinn sem hlaupið er haldið o...
Lesa meira

Enn aðsóknarmet hjá LA

Enn á ný er aðsóknarmet sett hjá LA því á yfirstandandi leikári er fjöldi gesta á Akureyri orðinn sá mesti frá upphafi. Þetta leikár slær &...
Lesa meira

Engin hátíðahöld á sjómannadaginn

Engin hátíðahöld verða á vegum sjómannadagsráðs á Akureyri í tilefni sjómannadagsins nk. sunnudag og segir Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannaf&eac...
Lesa meira

Sjö lentu í flóðinu

Nú hefur komið í ljós að sjö manns lentu í snjóflóðinu sem varð efst í Hlíðarfjalli í gær. Fyrstu fréttir af flóðinu voru þæ...
Lesa meira

Snjóflóð í Hlíðarfjalli

Nokkuð stórt snjóflóð féll í Hlíðarfjalli skömmu eftir hádegið í dag, ofan við skíðasvæðið í fjallinu. Ekkert fólk var þ&...
Lesa meira

Veittust að lögreglu

Þrír menn gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt og fram á morgun, en þeir veittust að lögreglumönnum sem voru við störf í miðbænum í n&...
Lesa meira

Tveir dæmdir fyrir líkamsárásir

Tveir karlmenn voru í dag dæmdir í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir líkamsárásir sem áttu sér stað í fyrra og árið 2005. Mennirnir hlutu bá...
Lesa meira

Þórsarar hafna tillögum

Fjölmennur félagsfundur hjá Íþróttafélaginu Þór í gærkvöld hafnaði nýjum tillögum íþróttaráðs Akureyrarbæjar um uppby...
Lesa meira

Fiðringur hjá ökumönnum

Lögreglan á Akureyri hefur nú undanfarið lagt talsverða áherslu á að fylgjast með ökuhraða þeirra sem aka um götur bæjarins. Notaðar hafa verið merktar sem ó...
Lesa meira