Fréttir

10 milljónir til að styrkja ímyndina

Eyþing, Samband sveitarfélaga á Eyjafjarðarsvæðinu og Þingeyjarsýslum hefur skrifað undir verksamning við sjónvarpsstöðina N4 á Akureyri um framleiðslu og dreifingu á tuttugu þáttum, sem eiga að gefa fjölbreytta og margvíslega...
Lesa meira

Þorsksporðar með indversku ívafi

Arnar Símonarson skoraði í síðustu viku á Svölu Sveinbergsdóttur á Dalvík að koma með uppskriftir að viku liðinni. Hún tók að sjálfsögðu árskoruninni og leggur hérna til þrjár uppskriftir. Þorsksporðar
Lesa meira

91. þáttur 25. júlí 2013

Raddgerð, raddbeiting og málhelti
Lesa meira

91. þáttur 25. júlí 2013

Raddgerð, raddbeiting og málhelti
Lesa meira

Prestur gengur á 30 fjöll

Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Grenjaðarstað hyggst ganga á þrjátíu fjöll og/eða tinda í ágúst til að vekja athygli á Landspítalasöfnun þjóðkirkjunnar. Sem kunnugt er hefur þjóðkirkjan hrundið af stað söfnun ti...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng orðin 183 metra löng

Göngin lengdust í síðustu viku um 59 metra, þannig að í lok vikunnar voru þau orðin 2,6 % af heildarlengdinni, sem er 7.170 metrar. Allar aðstæður til framkvæmda hafa til þessa verið góðar og er nú unnið á vöktum við gangager...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng orðin 183 metra löng

Göngin lengdust í síðustu viku um 59 metra, þannig að í lok vikunnar voru þau orðin 2,6 % af heildarlengdinni, sem er 7.170 metrar. Allar aðstæður til framkvæmda hafa til þessa verið góðar og er nú unnið á vöktum við gangager...
Lesa meira

Meira malbikað en í fyrra á Akureyri

Í sumar hefur verið unnið við malbikun gatna á Akureyri, einkum hefur þó fram til þessa verið unnið við að setja stærri yfirbreiðslur, þ.e. lagt er yfir eldra malbik á nokkrum götur.
Lesa meira

Allt vaðandi í aðalabláberjum

„Þetta lítur alveg svakalega vel út, betur en mörg undanfarin ár og ég er hæstánægð,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í Dalvíkurbyggð og áhugakona um berjatínslu. Hún telur þó að ber geti verið eilítið seinna á ...
Lesa meira

Allt vaðandi í aðalabláberjum

„Þetta lítur alveg svakalega vel út, betur en mörg undanfarin ár og ég er hæstánægð,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í Dalvíkurbyggð og áhugakona um berjatínslu. Hún telur þó að ber geti verið eilítið seinna á ...
Lesa meira