Fréttir

Viðræður um útflutning á íslensku vodka og gini

Tímamót urðu hjá fyrirtækinu Eldfjallabrugg ehf í byrjun júlí þegar á markaðinn komu tvær nýjar vörutegundir, annars vegar vodki og hins vegar gin. Fyrirtækið hefur starfað í ríflega þrjú ár og hefur framleitt svonefnda gosbj...
Lesa meira

Helen Molin í Mjólkurbúðinni

Sænska myndlistakonan Helen Molin opnar sýninguna Háfleygt í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun.  Helen sýnir 300 mynda seríu sem hún vinnur með blandaðri tækni í grafíkprent og vatnsliti. Hún fjallar um stað sem...
Lesa meira

Helen Molin í Mjólkurbúðinni

Sænska myndlistakonan Helen Molin opnar sýninguna Háfleygt í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun.  Helen sýnir 300 mynda seríu sem hún vinnur með blandaðri tækni í grafíkprent og vatnsliti. Hún fjallar um stað sem...
Lesa meira

Biðtími eftir lækni allt of langur

Margrét Guðjónsdóttir framkvæmastjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri segir í ársskýrslu stofnunarinnar að erfiðlega hafi gengið að ná endum saman í rekstrinum, þrátt fyrir að dregið hafi verið úr starfseminni á undanf...
Lesa meira

Biðtími eftir lækni allt of langur

Margrét Guðjónsdóttir framkvæmastjóri Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri segir í ársskýrslu stofnunarinnar að erfiðlega hafi gengið að ná endum saman í rekstrinum, þrátt fyrir að dregið hafi verið úr starfseminni á undanf...
Lesa meira

12 milljónir í skaðabætur auk dráttarvaxta

Akureyrarbær bauð út í september 2009 byggingu íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla og var áætlaður Kostnaður 355 milljónir króna. Alls bárust fjórtán tilboð og var tilboð Eyktar lægst, eða 273 milljónir, sem er 76,7% af kost...
Lesa meira

12 milljónir í skaðabætur auk dráttarvaxta

Akureyrarbær bauð út í september 2009 byggingu íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla og var áætlaður Kostnaður 355 milljónir króna. Alls bárust fjórtán tilboð og var tilboð Eyktar lægst, eða 273 milljónir, sem er 76,7% af kost...
Lesa meira

12 milljónir í skaðabætur auk dráttarvaxta

Akureyrarbær bauð út í september 2009 byggingu íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla og var áætlaður Kostnaður 355 milljónir króna. Alls bárust fjórtán tilboð og var tilboð Eyktar lægst, eða 273 milljónir, sem er 76,7% af kost...
Lesa meira

Aflið verður sýnilegt á Einni með öllu

Undanfarin ár hefur fjölskylduhátíðin Ein með öllu fest sig í sessi meðal bæjarbúa og gesta. Hátíðin hefur farið vel fram í góðri samvinnu Vina Akureyrar við fjölda aðila og samtaka og má þar meðal annars nefna Aflið - sam...
Lesa meira

Áhyggjur af fjárhagsstöðu Akureyrarbæjar

Yfirlit um rekstur Akureyrarbæjar frá janúar til maí var kynnt á fundi bæjarráðs í dag. Í kjölfar kynningarinnar lét fulltrúi Framsóknarflokksins, Guðmnundur Baldvin Guðmundsson bóka sérstaklega: „Við samanburð á helstu fjár...
Lesa meira