Fréttir

Rekstur Strætó þungur

„Það eru engar tölur komnar á hreint, en það er ljóst að reksturinn er erfiður. „ Við ætlum að sjá hvernig júlí og ágúst koma út og meta svo stöðuna í framhaldinu,“ segir Geir Kristinn Aðalsteinsson formaður stjórnar Sam...
Lesa meira

Loftmyndir Harðar

Hörður Geirsson ljósmyndari sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag  nokkrar stórkostlegar loftmyndir af Eyjafjarðarsvæðinu.  Hann hefur í mörg ár flogið yfir Eyjafjörðinn og tekið myndir. „Loftmyndir eru mjög skemmtilegar og get...
Lesa meira

Loftmyndir Harðar

Hörður Geirsson ljósmyndari sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag  nokkrar stórkostlegar loftmyndir af Eyjafjarðarsvæðinu.  Hann hefur í mörg ár flogið yfir Eyjafjörðinn og tekið myndir. „Loftmyndir eru mjög skemmtilegar og get...
Lesa meira

Loftmyndir Harðar

Hörður Geirsson ljósmyndari sýnir í prentútgáfu Vikudags í dag  nokkrar stórkostlegar loftmyndir af Eyjafjarðarsvæðinu.  Hann hefur í mörg ár flogið yfir Eyjafjörðinn og tekið myndir. „Loftmyndir eru mjög skemmtilegar og get...
Lesa meira

Dæmd fyrir að stela tösku

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt konu á þrítugsaldri í þrjátíu daga  skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela handtösku úr verslun á Akureyri sem kostaði 14.999 krónur. Hún neitaði sök fyrir dómi, á eftirlitsmyndav...
Lesa meira

Gönguferð um miðaldakaupstaðinn Gásir.

Hvað áttu Þórður kakali og Guðmundur dýri sameiginlegt? Hvað voru Gásir og hverjir komu þangað og hvað gerðu þeir? Langar þig að kynnast sögu miðaldakaupstaðarins á Gásum í Eyjafirði?  Komdu þá í gönguferð um minjasvæ...
Lesa meira

Gönguferð um miðaldakaupstaðinn Gásir.

Hvað áttu Þórður kakali og Guðmundur dýri sameiginlegt? Hvað voru Gásir og hverjir komu þangað og hvað gerðu þeir? Langar þig að kynnast sögu miðaldakaupstaðarins á Gásum í Eyjafirði?  Komdu þá í gönguferð um minjasvæ...
Lesa meira

Bærinn hafnaði beiðni um styrk

Leikfélag Akureyrar og Sinfoníuhljómsveit Norðurlands hafa óskað eftir 5 milljóna króna framlagi frá Akureyrarbæ í tilefni af 20 ára afmæli hljómsveitarinnar og 40 ára afmælis atvinnuleikhúss í bænum. Erindið hefur verið ræt...
Lesa meira

Porthátíð á morgun

Á morgun verður haldin Porthátíð við Flóru í Hafnarstræti 90 á Akureyri.
Lesa meira

Miðaldadagar á Gásum um helgina

Miðaldadagar á Gásum við Eyjafjörð verða haldnir í tíunda sinn um helgina, 19.-21. júlí. Á Miðaldadögum er reynt að endurskapa lífið eins og það gæti hafa litið út í kringum árið 1300. Þá voru Gásir ein mesta útflutnin...
Lesa meira