Fréttir

88. þáttur 4. júlí 2013

„Tungan geymir í tímans straumi” Skáld hafa lengi velt fyrir sér tungumálinu, ekki síst orðum þess, enda eru orð verkfæri eða tjáningartæki skáldanna og annarra sem eiga sér tungumál. Í kvæðinu Móðir mín segir Einar Benedi...
Lesa meira

Vænir á heiðinni en vegir varla jeppum bjóðandi

Ágæt veiði hefur verið á sunnanverðri Arnarvatnsheiði síðustu vikurnar þegar viðrað hefur til veiða. Nokkur dæmi eru um mokveiði í hlýindum og hægviðri það sem af er sumri en því miður hafa veður verið umhleypingasöm og ...
Lesa meira

Vænir á heiðinni en vegir varla jeppum bjóðandi

Ágæt veiði hefur verið á sunnanverðri Arnarvatnsheiði síðustu vikurnar þegar viðrað hefur til veiða. Nokkur dæmi eru um mokveiði í hlýindum og hægviðri það sem af er sumri en því miður hafa veður verið umhleypingasöm og ...
Lesa meira

Vænir á heiðinni en vegir varla jeppum bjóðandi

Ágæt veiði hefur verið á sunnanverðri Arnarvatnsheiði síðustu vikurnar þegar viðrað hefur til veiða. Nokkur dæmi eru um mokveiði í hlýindum og hægviðri það sem af er sumri en því miður hafa veður verið umhleypingasöm og ...
Lesa meira

Vænir á heiðinni en vegir varla jeppum bjóðandi

Ágæt veiði hefur verið á sunnanverðri Arnarvatnsheiði síðustu vikurnar þegar viðrað hefur til veiða. Nokkur dæmi eru um mokveiði í hlýindum og hægviðri það sem af er sumri en því miður hafa veður verið umhleypingasöm og ...
Lesa meira

Dylan-messa á sunnudagsköld

Dylanguðsþjónusta verður í Möðruvallaklausturskirkju sunnudagskvöldið 14. júlí kl. 20.30. Um er að ræða guðsþjónustu, þar sem tónlist eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan verður leikin. Bob Dylan er frumherji á tónli...
Lesa meira

Viðhafnarsprengja Sigmundar Davíðs

Sigmuundur Davíð Gunnlaugsson forsærisráðherra setti síðdegis með formlegum hætti í gang framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga, þegar hann ýtti á hnapp sem tengdur var við sprengjuhleðslur. Gangamenn hófu um miðja síðustu v...
Lesa meira

Viðhafnarsprengja Sigmundar Davíðs

Sigmuundur Davíð Gunnlaugsson forsærisráðherra setti síðdegis með formlegum hætti í gang framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga, þegar hann ýtti á hnapp sem tengdur var við sprengjuhleðslur. Gangamenn hófu um miðja síðustu v...
Lesa meira

Viðhafnarsprengja Sigmundar Davíðs

Sigmuundur Davíð Gunnlaugsson forsærisráðherra setti síðdegis með formlegum hætti í gang framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðarganga, þegar hann ýtti á hnapp sem tengdur var við sprengjuhleðslur. Gangamenn hófu um miðja síðustu v...
Lesa meira

Jón Hjaltason skrifar sögu Einingar-Iðju

Í gær skrifuðu Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju, og Jón Hjaltason sagnfræðingur undir samning vegna ritunar sögu Einingar-Iðju. Stefnt er að bókin verði gefin út á fyrri parti ársins 2018, en Jón á að skila lokauppk...
Lesa meira