10.10
Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira
10.10
Fram á kvöldið ágerist éljagangur og snjókoma norðanlands, einkum á svæðinu frá Vatnsskarði og Þverárfjalli í vestri, austur um í Þistilfjörð og á Vopnafjarðarheiði í austri, segir í ábendingu frá veðurfræðingi til veg...
Lesa meira
10.10
Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira
10.10
Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira
10.10
Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira
10.10
Tæplega 100 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi, mættu á 32. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum um helgina. Þar af átti Eining-Iðja um 50 þingfulltrúa. Í ályktun þingsins er lýst ...
Lesa meira
10.10
Bæjarráð samþykkti á dögunum að taka upp viðræður um endurskoðun á uppbyggingarsamningi við Knattspyrnufélag Akureyrar frá árinu 2007. KA óskaði eftir því við Akureyrarbæ að framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á f...
Lesa meira
09.10
Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi. Rafn sem er trommuleikari, hefur leikið með ýmsum hljómsveitum og einnig verið með sínar eigin hljómsveitir í gegnum ...
Lesa meira
09.10
KA/Þór hóf leik í N1-deild kvenna í gær er liðið sótti HK heim í Digranesið. Þar höfðu heimamenn betur 30-19 en HK-liðið hefur byrjað deildina af kraft og unnið fyrstu tvo leiki sína sannfærandi. Sem oft áður var það Martha...
Lesa meira
09.10
Endurvinnsluyrirtækið Hringrás hefur rekið brotajárnsmóttöku á Akureyri, fyrir Norðurland eystra, til fjölda ára. Hringrás hefur að undanförnu stórbætt aðstöðu sína við Ægisnes og þar er nú boðið upp á fjölþættari og ...
Lesa meira