Fréttir

Húsleitir og fíkniefni á Akureyri

Um miðjan dag í gær framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð manns á fertugsaldri vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hald var lagt á um 30 grömm af amfetamíni og nokkur grömm af kannabisefnum. Einnig voru haldlögð um 40 g...
Lesa meira

Óðinn leggur skóna á hilluna

Körfuknattleiksmaðurinn Óðinn Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun því ekki leika með Þór í vetur í 1. deildinni. Óðinn, sem er 32 ára, á að baki langan og farsælan feril og hefur leikið mikinn fjölda...
Lesa meira

Engan sakaði er bíll fór fram af hárri klöpp og endaði ofan í fjöru

Umferðaróhapp varð á Grenivíkurvegi upp úr klukkan þrjú í dag. Engan sakaði en fólksbíll er ónýtur eftir óhappið. Maður sem ók inn eftir firðinum, í átt til Akureyrar, fékk skyndilega á móti sér bíl á öfugum vegarhelmin...
Lesa meira

Ríkið greiði pilti 31 milljón króna í bætur vegna læknamistaka

Íslenska ríkið þarf að greiða pilti þrjátíu og eina milljón króna í miskabætur vegna læknamistaka sem hann varð fyrir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þegar hann var ellefu ára. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur k...
Lesa meira

Heimildarmyndin Jón og séra Jón endursýnd í Hofi

Vegna fjölda áskoranna verður heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson endursýnd í Hofi, í kvöld kl. 20.00. Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn e...
Lesa meira

Samið um kolmunna

Á fundi strandríkja um stjórnum veiða úr kolmunnastofninum á árinu 2012, sem haldinn var í London í vikunni, náðist samkomulag um að heildarafli verði 391.000 tonn. Er hér um að ræða töluverða aukningu frá árinu 2011 þegar he...
Lesa meira

Tryggja þarf góðar flugsamgöngur með flugvelli í Vatnsmýrinni til framtíðar

Aðalfundur Eyþings, Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, var haldinn á Húsavík um síðustu helgi. Að þessu sinni var áherslan á umfjöllun um stefnumörkunina Ísland 2020 og sóknaráætlanir landshluta innan hennar...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til H...
Lesa meira