Fréttir

Stærsta áskorun á íslensk stjórnvöld frá upphafi

Hjartað í Vatnsmýri hefur nú safnað rúmlega 56.500 undirskriftum á vefnum lending.is þar sem skorað er á borgarstjórn og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Fjöldi undirskrifta er því kominn yfi...
Lesa meira

Hjartað í Vatnsmýri með hópmyndatöku í dag

Félagið Hjartað í Vatnsmýri ætlar í dag að mynda 600 manns fyrir framan þyrlu Landhelgisgæslunnar og sjúkraflugvél Mýflugs. Njáll Trausti Friðbertsson talsmaður félagsins segir að tilgangur myndatökunnar sé fyrst og fremst að ...
Lesa meira

Erró norður í haust

Sýning á verkum Erró verður sett upp í menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðar í haust en hún er á vegum Listasafns Reykjavíkur. „Þetta eru litrík og lifandi verk sem eiga eftir að njóta sín einstaklega vel á gráu sjónsteypuveg...
Lesa meira

Erró norður í haust

Sýning á verkum Erró verður sett upp í menningarhúsinu Hofi á Akureyri síðar í haust en hún er á vegum Listasafns Reykjavíkur. „Þetta eru litrík og lifandi verk sem eiga eftir að njóta sín einstaklega vel á gráu sjónsteypuveg...
Lesa meira

Margir nemendur VMA á leið í göngur

Fé verður smalað á öllu Norðurlandi í vikunni. Margir nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri, fyrst og fremst þeir sem búa í sveitum á Norðurlandi, hafa fengið leyfi frá skólayfirvöldum til þess að fara til síns heima og taka
Lesa meira

Margir nemendur VMA á leið í göngur

Fé verður smalað á öllu Norðurlandi í vikunni. Margir nemendur Verkmenntaskólans á Akureyri, fyrst og fremst þeir sem búa í sveitum á Norðurlandi, hafa fengið leyfi frá skólayfirvöldum til þess að fara til síns heima og taka
Lesa meira

Draugaslóð Akureyrarvöku

Draugar, draugahús, dularfull hljóð, drungalegir tónar og dulúðleg stemning, er meðal annars það sem gestir og gangandi munu upplifa frá Samkomuhúsinu og inneftir Innbænum, elsta hluta bæjarins,  næstkomandi föstudagskvöld  í D...
Lesa meira

Draugaslóð Akureyrarvöku

Draugar, draugahús, dularfull hljóð, drungalegir tónar og dulúðleg stemning, er meðal annars það sem gestir og gangandi munu upplifa frá Samkomuhúsinu og inneftir Innbænum, elsta hluta bæjarins,  næstkomandi föstudagskvöld  í D...
Lesa meira

Vísindin í sögulegu samhengi

„Vísindin í sögulegu samhengi“ (Science and University in Historical Context“ ) er  yfirskrift fyrirlesturs sem ítalski prófessorinn Michael Segre  mun flytja á Félagasvísindatorgi við Háskólann á Akureyri miðvikudaginn 28. ágú...
Lesa meira

"Við höldum okkar striki"

„Svo virðist sem versta veðrið sé að færast vestan við okkur þannig að við höldum dagskránni til streitu,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir skipuleggjandi Akureyrarvöku sem fram fer um helgina. Vegna slæmrar veðurspár á Norðurla...
Lesa meira

"Við höldum okkar striki"

„Svo virðist sem versta veðrið sé að færast vestan við okkur þannig að við höldum dagskránni til streitu,“ segir Hulda Sif Hermannsdóttir skipuleggjandi Akureyrarvöku sem fram fer um helgina. Vegna slæmrar veðurspár á Norðurla...
Lesa meira

Mýflug kaupir flugvél

Mýflug hefur gert samning um kaup á King Air B200 flugvél, sem ætlað er að leysa TF-MYX af hólmi, sem brotlenti fyrr í mánuðinum. Nýja flugvélin er hin glæsilegasta, smíðuð árið 1999 og búin bestu tækjum sem völ er á, segir
Lesa meira

4G í Hrísey, á Dalvík og í innanverðum Eyjafirði

4G þjónustusvæði Vodafone í Eyjafirði stækkaði verulega í síðustu viku þegar settir voru upp tveir nýir sendar, í Hrísey annars vegar og í nágrenni Hrafnagils hins vegar. Þar með er 4G-þjónusta Vodafone svo til óslitin allt f...
Lesa meira

Illviðri á föstudag og laugardag

Vakthafandi veðurfræðingar á Veðurstofunni vilja vekja sérstaka athygli á mjög slæmri veðurspá í lok þessarar viku. Veður er meinlaust frá mánudegi og út fimmtudag. Síðan er spáin eftirfarandi: Á föstudagGengur í norðan og...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng 423 metra löng

Göngin lengdust í síðustu viku um 62 metra og eru því orðin 423 metra löng, sem er um 6 % af heildarlengd ganganna. Þessa dagana er unnið að gerð neyðarútskots og er búið að sprengja um helming af útskotinu. Þá verður einnig s...
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng 423 metra löng

Göngin lengdust í síðustu viku um 62 metra og eru því orðin 423 metra löng, sem er um 6 % af heildarlengd ganganna. Þessa dagana er unnið að gerð neyðarútskots og er búið að sprengja um helming af útskotinu. Þá verður einnig s...
Lesa meira

400 á atvinnuleysisskrá í síðasta mánuði

Skráð atvinnuleysi á Norðurlandi eystra var 2,6% en á landinu öllu var hlutfallið 3,9%. Í lok júlí voru 445 án atvinu á Norðurlandi eystra, en að jafnaði voru 400 manns á atvinnuleysisskrá í mánuðinum. 234 konur voru að jafna...
Lesa meira

"Þakmálið" í lausu lofti

Enn er óvíst hvort Íþróttafélaginu Þór á Akureyri verði skylt að setja þak yfir stúkuna á Þórsvelli. Eins og Vikudagur greindi frá fyrr í sumar skrifaði KSÍ bréf til Þórs þar sem óskað var eftir áætlun um að byggja þa...
Lesa meira

Keppt í hlaupi í Grímsey

Laugardaginn 7. september nk.  verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen þreytt í annað skipti í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi – milli 23 og 24 km.. Ræst verðu...
Lesa meira

Keppt í hlaupi í Grímsey

Laugardaginn 7. september nk.  verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen þreytt í annað skipti í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi – milli 23 og 24 km.. Ræst verðu...
Lesa meira

Keppt í hlaupi í Grímsey

Laugardaginn 7. september nk.  verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen þreytt í annað skipti í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi – milli 23 og 24 km.. Ræst verðu...
Lesa meira

Keppt í hlaupi í Grímsey

Laugardaginn 7. september nk.  verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen þreytt í annað skipti í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi – milli 23 og 24 km.. Ræst verðu...
Lesa meira

Slydda í kortunum fyrir norðan

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri svuðvestlægri átt á Norðurlandi eystra í dag. Hitinn verður á bilinu 10 – 15 stig og skúrir í kvöld. Upp úr hádegi á morgun á að létta til. Þegar líður á vikuna kólnar svo í veðri fyr...
Lesa meira

Slydda í kortunum fyrir norðan

Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri svuðvestlægri átt á Norðurlandi eystra í dag. Hitinn verður á bilinu 10 – 15 stig og skúrir í kvöld. Upp úr hádegi á morgun á að létta til. Þegar líður á vikuna kólnar svo í veðri fyr...
Lesa meira

Stærsti samningur Kælismiðjunnar Frosts

„Þetta er líklega stærsti samningur sem fyrirtækið hefur gert til þessa, ef við miðum við krónur og aura,“ segir Gunnar Larsen framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts á Akureyri. Fyrirtækið hefur samið um hönnun og afhendingu
Lesa meira

Stærsti samningur Kælismiðjunnar Frosts

„Þetta er líklega stærsti samningur sem fyrirtækið hefur gert til þessa, ef við miðum við krónur og aura,“ segir Gunnar Larsen framkvæmdastjóri Kælismiðjunnar Frosts á Akureyri. Fyrirtækið hefur samið um hönnun og afhendingu
Lesa meira

50 þúsund hafa skrifað undir

Félagið Hjartað í Vatnsmýri hefur nú safnað 50.000 undirskriftum á vefnum lending.is til stuðnings óskertri flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Söfnunin hefur nú staðið yfir í átta daga og verður henni haldið áfram næs...
Lesa meira