Bandarísk herflugvél á Akureyri

C-17 flugvél frá bandaríska hernum flutti í gær búnað til Akureyrar í tengslum við æfingar og loftrýmisgæslu í nóvember.  Meðfylgjandi myndir tók Hörður Geirsson af flugvélinni.

Nýjast