Bleikur október

Bleikt ráðhús/ Vefur Akureyrarbæjar
Bleikt ráðhús/ Vefur Akureyrarbæjar

Krabbameinsfélag Íslands og svæðafélög þess hafa á síðustu árum notað októbermánuð til að vekja athygli á baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Það hefur m.a. verið gert með því að baða hinar ýmsu byggingar í bleiku ljósi. Líkt og mörg hin seinni ár verður Ráðhúsið við Geislagötu á Akureyri lýst upp með þessum hætti og einnig Samkomuhúsið, Landsbankinn og Menningarhúsið Hof. Nánar um þetta á heimasíðu Akureyrarbæjar.

Nýjast