Svartur blettur á greininni

„Svört atvinnustarfsemi í ferðaþjónustu hefur verið til umræðu í tugi ára, þannig að þessi niðurstaða Akureyrarbæjar kemur mér ekkert sérstaklega áóvart,“ segir Elías Bj. Gíslason forstöðumaður Ferðamálastofu á Akureyri. Geir Kristinn Aðalsteinsson forseti bæjarstjórnar Akureyri sagði í Vikudegi í gær að tekjur bæjarins vegna ferðaþjónustu hefðu ekki aukist í takt við aukin umsvif í greininni.

Elías hvettur stjórnvöld til að efla allt eftirlit, þannig að allir skili staðgreiðslu, virðisaukaskatti og öðrum lögbundnum gjöldum.

Nýjast