Fréttir
11.06.2013
Íbúar í grennd við Skógarlund á Akureyri hafa kvartað yfir hraðakstri og vilja að settar verði upp hraðahindranir. Þær sem fyrir hægja ekki nóg á umferðinni. Nú þegar sumarið er gengið í garð eru börn meira á ferðinni og ...
Lesa meira
Fréttir
10.06.2013
Hörgársveit á afmæli á miðvikudaginn, 12 júní og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að flagga í tilefni dagsins. Á afmælisdaginn heldur Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar tónleika í hlöðunni að Stóra-Dunhaga í sam...
Lesa meira
Fréttir
10.06.2013
Komur skemmtiferðaskipa hingað til Akureyrar skipta miklu máli, það eru mörg fyrirtæki sem gera út á að þjónusta skipin með ýmsum hætti. Á árum áður voru fyrirtækin tiltölulega fá, en í dag er öldin önnur, segir María...
Lesa meira
Fréttir
10.06.2013
Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ætlar að óska eftir umræðu á næsta bæjarstjórfundi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Hann segir nauðsynlegt að ræða stöðuna í ljósi þess að meirihluti borga...
Lesa meira
Fréttir
09.06.2013
Í Friðbjarnarhúsi í Innbænum á Akureyri sýnir Guðbjörg Ringsted leikföng, sem flest eru frá síðustu öld. Þar má sjá fjölda brúða, bíla, spila, bóka og annarra gersema. Gestir safnsins geta þess vegna auðveldlega rifjað upp...
Lesa meira
Fréttir
09.06.2013
Í Friðbjarnarhúsi í Innbænum á Akureyri sýnir Guðbjörg Ringsted leikföng, sem flest eru frá síðustu öld. Þar má sjá fjölda brúða, bíla, spila, bóka og annarra gersema. Gestir safnsins geta þess vegna auðveldlega rifjað upp...
Lesa meira
Fréttir
09.06.2013
Háskólinn á Akureyri hefur í samvinnu við Akureyrarbæ rannsakað viðhorf íbúa með erlent ríkisfang til ýmissa mála og var áfangaskýrsla kynnt bæjaryfirvöldum í vikunni. Skýrsluhöfundar könnuðu meðal annars þekkingu fólks
Lesa meira
Fréttir
09.06.2013
Háskólinn á Akureyri hefur í samvinnu við Akureyrarbæ rannsakað viðhorf íbúa með erlent ríkisfang til ýmissa mála og var áfangaskýrsla kynnt bæjaryfirvöldum í vikunni. Skýrsluhöfundar könnuðu meðal annars þekkingu fólks
Lesa meira
Fréttir
08.06.2013
Fólk setur nánast hvað sem er á grillið. Fisk, grænmeti, pizzur, brauð og fleira, segir Stefán Ólafur Jónsson matreiðslumeistari á Greifanum á Akureyri. Sumarið er gengið í garð með tilheyrandi grillmat á borðum landsmanna....
Lesa meira
Fréttir
08.06.2013
Veðurstofan gerir ráð fyrir 10-18 stiga hita á Norðurlandi eystra í dag og hægri suðlægri átt. Á landinu öllu verður hæg suðlæg átt, þurrt og yfirleitt bjart.
Krakkarnir á Akureyri hafa undanfarna daga nýtt sér veðurblíðun...
Lesa meira
Fréttir
08.06.2013
Brynjar Helgi Ásgeirsson er eigandi og einn af þjálfurum hjá CrossFit Hamar á Akureyri. CrossFit hefur slegið í gegn um allan heim undanfarin ár og hefur verið að ryðja sér til rúms á Akureyri. Blaðamaður Vikudags settist niður me...
Lesa meira
Fréttir
07.06.2013
ADHD samtökin fagna 25 ára afmæli um þessar mundir og efna af því tilefni til afmælishátíðar á sunnudaginn, 9. júní kl. 14 - 17 Boðið er til afmælishátíðar að Hömrum ofan Akureyrar.
Boðið verður upp á pylsur, hoppukastala...
Lesa meira
Fréttir
07.06.2013
Samstarfssamningar Landsbankans við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs, voru undirritaðir nýlega í útibúi bankans við Ráðhústorg.
Lesa meira
Fréttir
07.06.2013
Ákveðið hefur verið að hætta kæfisvefnsrannsóknum á lífeðlisfræðideild Sjúkrahússins á Akureyri vegna fjárskorts. Í tilkynningu frá Gunnari Þór Gunnarssyni yfirlækni segir að þessi ákvörðun sé vonandi tímabundin. Kæfi...
Lesa meira
Fréttir
07.06.2013
Út er komin bókin Fyrirmyndir eftir Bjarna Eyjólf Guðleifsson og er bókin stutt sjálfsævisaga. Bjarni segir í þessari stuttu og myndalausu sjálfsævisögu frá þeim einstaklingum sem hann hefur mætt á lífsleiðinni og hann telur að ...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra hvetur heilbrigðis- og/eða félagsmálaráðherra til að flýta endurskoðun á úttekt Starfsendurhæfingar Norðurlands, en óvissa hefur ríkt um starfsemi henna þar sem rekstrarsamningar hafa einungis...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra hvetur heilbrigðis- og/eða félagsmálaráðherra til að flýta endurskoðun á úttekt Starfsendurhæfingar Norðurlands, en óvissa hefur ríkt um starfsemi henna þar sem rekstrarsamningar hafa einungis...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Vinnumarkaðsráð Norðurlands eystra hvetur heilbrigðis- og/eða félagsmálaráðherra til að flýta endurskoðun á úttekt Starfsendurhæfingar Norðurlands, en óvissa hefur ríkt um starfsemi henna þar sem rekstrarsamningar hafa einungis...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Bæjarráð Akureyrar vill að væntanlegt ríkisolíufélag, sem halda á utan um leyfi til olíu- og gasvinnslu verði með höfuðstöðvar á Akureyri.Málið var rætt á bæjarráðsfundi í mrogun og var samþykkt bókun:
Bæjarráð k...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Bæjarráð Akureyrar vill að væntanlegt ríkisolíufélag, sem halda á utan um leyfi til olíu- og gasvinnslu verði með höfuðstöðvar á Akureyri.Málið var rætt á bæjarráðsfundi í mrogun og var samþykkt bókun:
Bæjarráð k...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í maí 2013 var 34. Þar af var 21 samningur um eign í fjölbýli, 6 samningar um eignir í sérbýli og 7 samningar um annars konar eignir. Heildarveltan var 783 milljónir króna og m...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Oddur Helgi Halldórsson skrifar sérkennilega grein í Vikudag 23.maí síðastliðinn undir heitinu: ,,Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðis á móti umhverfisátaki.
Í stuttu máli má segja að í grein Odds Helga er öllu snúið á ha...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Oddur Helgi Halldórsson skrifar sérkennilega grein í Vikudag 23.maí síðastliðinn undir heitinu: ,,Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðis á móti umhverfisátaki.
Í stuttu máli má segja að í grein Odds Helga er öllu snúið á ha...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Oddur Helgi Halldórsson skrifar sérkennilega grein í Vikudag 23.maí síðastliðinn undir heitinu: ,,Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðis á móti umhverfisátaki.
Í stuttu máli má segja að í grein Odds Helga er öllu snúið á ha...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Oddur Helgi Halldórsson skrifar sérkennilega grein í Vikudag 23.maí síðastliðinn undir heitinu: ,,Fulltrúar Framsóknar og Sjálfstæðis á móti umhverfisátaki.
Í stuttu máli má segja að í grein Odds Helga er öllu snúið á ha...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Framsóknarflokkurinn mun gera það að tillögu sinni á þingfundi í dag að þingmaður Norðausturkjördæmis, Höskuldur Þór Þórhallsson verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Nefndin fjallar um umhverfismál, skipu...
Lesa meira
Fréttir
06.06.2013
Framsóknarflokkurinn mun gera það að tillögu sinni á þingfundi í dag að þingmaður Norðausturkjördæmis, Höskuldur Þór Þórhallsson verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Nefndin fjallar um umhverfismál, skipu...
Lesa meira