Myndarleg Vaðlaheiðargöng !

Unnið er allan sólarhringinn við gerð ganganna
Unnið er allan sólarhringinn við gerð ganganna

„Ég hef alltaf verið með myndavél við höndina og í svona stóru verki er nauðsynlegt að taka mikið af myndum. Ég nota þær bæði til gagns og gamans,“ segir Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga.Á opnu í prentútgáfu Vikudags í dag sýnir Valgeir myndir af framkvæmdasvæði Vaðlaheiðarganga. Á heimasíðunni er hægt að fræðast nánar um gerð Vaðlaheiðarganga.

Hérna á vikudagur.is tökum við forskot á sæluna og birtum þrjár myndir, en minnum jafnframt á sýninguna í prentútgáfu Vikudags í dag.

Sjón er sögu ríkari !

Nýjast