Hálka á vegum

Myndir/Karl Eskil
Myndir/Karl Eskil

Vegagerðin varar við hálkublettum víða fyrir norðan. Á Akureyri er hálka og eru ökumenn hvattir til að gæta varúðar. Á Norðurlandi eystra verður norðvestlæg átt í dag og éljagangur á annsenjum fram að hádegi. Hiti um frostmark en frost 0 til 6 stig í nótt. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Akureyri í morgun.

Nýjast