04. október, 2013 - 08:41
Fréttir
Aðstandendur Heiðu Rósu Sigurðardóttur, sem lést á árinu, færðu í vikunni Skógarlundi á Akureyri veglega peningagjöf. Gjöfin er til minningar um Heiðu Rósu. Á meðfylgjandi mend er Margrét Ríkarðdóttir forstöðumarður Skógarlundar, ásamt gefendum.