
Popp og rokk á mysingi
Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One
Laugardaginn 20. júlí kl. 17 fer fram annar Mysingur sumarsins í mjólkurporti Listasafnsins á Akureyri, en þá koma fram REA og The Cult Of One
Í síðustu viku var malbikaður göngustígur meðfram grjótgarðinum á landfyllingunni í Norðurhöfn á Húsavík
Íbúar á Norðurlandi eystra virðast heilt yfir ánægðir að því er fram kemur í könnun sem gerð var í landshlutunum
Akureyrarmótinu í golfi lauk í gær í sannkallaðri rjómablíðu á Jaðarsvelli
Í júlímánuði stendur yfir rannsóknarvinna í verkefni þar sem verið er að leggja viðhorfskönnun fyrir erlenda ferðamenn.
Vestur Íslendingurinn Maia Chapman var sjálfboðaliði í Kjarnaskógi
Heilbrigðisnefnd Eyjafjarðar hefur samþykkt að fresta frekari álagningu dagsekta sem lagaðar voru á eigenda hússins númer 15 við Hamragerði
-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel
Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði
Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival
Aukin eftirspurn eftir herbergjum og minna húsnæði hjá stúdentum
Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar. Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.
Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.
Vísbendingar um að geðheilsu barna fari hrakandi
Framsýn Stéttarfélag hefur óskað eftir fundi með stjórnendum Kjarnafæðis Norðlenska þegar í stað
Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á Trjágöngu um Akureyri á morgun, fimmtudag
Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar að erfitt sé að segja á þessari stundu hver næstu skref verði.
Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna aðalskipulagsbreytingar í suðurbæ Húsavíkur, nýtt deiliskipulag í Aksturslág og breytingu deiliskipulags Stórhóls - Hjarðarholts. En til stendur að þar rísi nýr verslunarkjarni á vegum Samkaupa.
Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.
Segir Hrafnhildur Ólafsdóttir arkitekt og framkvæmdastjóri JCL Ltd, arkitektastofu
Boðað hefur verið til starfsmannafundar vegna viðskiptanna klukkan 11:30 í dag.
Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir
Samkvæmt ábyggilegum heimildum var s.l föstudagskvöld gengið frá kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á hlut Búsældar og Kjarnafæðisbræðra þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssonar í Kjarnafæði Norðlenska .
Skúta strandaði í Eyjafirði síðdegis í dag. Tveir voru um borð og amaði ekki neitt að þeim. Skútan varð laus um 19.30 og sigldi fyrir eigin vélarafli á næsta áfangastað.
Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður
Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift