Færni á vinnumarkaði - fyrsti nemendahópurinn brautskráður
SÍMEY brautskráði í gær sex nemendur á námsbrautinni Færni á vinnumarkaði en upp á þessa námsbraut var í fyrsta skipti boðið núna á haustönn í öllum símenntunarmiðstöðvum landsins. Í það heila ljúka um sjötíu nemendur þessu námi um allt land núna í desember og eftir áramót