Sportveiðiblaðið komið út
Út er komið 3 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu og er það sem fyrr hið veglegasta, 124 blaðsíður sem margar hverjar bjóða upp á hreint frábærar myndir.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Gunnar Bender, Marteinn Jónasson er útgáfustjóri.