
Kvæðamessa í Akureyrarkirkju
Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að fjölbreyttum sumarmessum í Akureyrarkirkju kl. 11 á sunnudögum. Sunnudaginn 18. ágúst verður bryddað upp á þeirri nýung að halda Kvæðamessu með Kvæðamannafélaginu Gefjuni.
Glerárkirkja og Akureyrarkirkja standa saman að fjölbreyttum sumarmessum í Akureyrarkirkju kl. 11 á sunnudögum. Sunnudaginn 18. ágúst verður bryddað upp á þeirri nýung að halda Kvæðamessu með Kvæðamannafélaginu Gefjuni.
Eins og vefurinn sagði frá 29 mai s.l óskaði Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá, um 50 metrum ofan við núverandi vegbrú á Hörgárbraut.
Tveir heilsugæslulæknar, Guðrún Dóra Clarke og Valur Helgi Kristinsson sem starfa hjá Heilsugæslunni Urðarhvarfi munu í næstu viku bjóða skjólstæðingum sínum upp á heimavitjanir. Bíll sem notaður verður til vitjana á Akureyri kom norður nú í vikunni.
Sjöfn Hulda Jónsdóttir frá Laxamýri prýðir forsíðu Vikublaðsins með þennan myndarlega hæng
Hilda Jana Gísladóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifa
Áhafnir allra skipa Samherja gæddu sér á dýrindis afmælistertum í tilefni þess að Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja fagnar í dag 70 ára afmæli.
Kristján er einn af stofnendum Samherja og hefur alla tíð verið einn af helstu stjórnendum félagsins og stýrt útgerðarsviði þess
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) að taka á leigu um 250 fermetra húsnæðis í Sunnuhlíð og skapa þannig aukið rými fyrir starfsemi heilsugæslunnar sem þar er til húsa. Þar verður einnig starfsstöð Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands sem hefur verið með aðsetur í gömlu heilsugæslustöðinni við Hafnarstræti
Ríkið og Akureyrarbær hafa komist að samkomulagi um fyrirkomulag vegna nauðsynlegra framkvæmda við húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri
Unnið var við það í vikunni að leggja lagnir undir Þjóðveg 1 á gatnamótum Hörgárbrautar og Hlíðarbrautar. Verkefnið er unnið á vegum Norðurorku og snýst um að nýta glatvarma frá aflþynnuverksmiðjunni TDK í Krossanesi til upphitunar á bakrásarvatni úr kerfum Norðurorku.
Umhverfis- og atvinnumálanefnd óskar eftir tillögum frá íbúum Svalbarðsstrandarhrepps til umhverfisviðurkenningar 2024. Annarsvegar fyrir snyrtilegt íbúðarhús og hinsvegar rekstraraðila og nærumhverfi þess.
Heldur var þungbúið í morgunsárið, smá súld og 5 stiga hiti. Fljótlega stytti þó upp og þegar líða tók á morguninn var komið hið ágætasta hlaupaveður og sólin lét meira segja sjá sig við verðalaunaafhendingu
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar - þekkingar- og ráðgjafarmiðstöðvar um ME sjúkdóminn og langvarandi eftirstöðvar COVID-19 fer fram föstudaginn 16. ágúst kl. 14 í Menntaskólanum á Akureyri (Kvosinni).
SSNE vinnur nú að nýrri Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Í tengslum við þá vinnu verða haldnar 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutann í ágúst og september
Fyrsta Myndasöguhátíð Siglufjarðar mun eiga sér stað í sumar frá 30. ágúst til 1. september 2024.
Grenivíkurgleðin árlega er viku fyrr á ferðinni en áður og verður haldin nú um helgina, 9. - 10. ágúst.
Einstaka deildir háskólans hafa tekið ákvörðun um að opna fyrir umsóknir nýnema á seinna umsóknartímabili. Tekið er við umsóknum í einstaka námsleiðir frá 8. ágúst til og með 15. ágúst. Eindagi skrásetningargjalda er 20. ágúst.
Hér getur þú nálgast yfirlit yfir þær námsleiðir sem opið er fyrir umsóknir í:
Grunnnám
Framhaldsnám
Tekið skal fram að umsóknarfrestur rann almennt út 5. júní og verður ekki tekið við umsóknum í aðrar námsleiðir en ofantaldar.
Fyrr í sumar fékk Þingeyjarsveit afhentan veglegan setbekk að gjöf til minningar um Sigurð Jónsson í Ystafelli og sundafrek hans
Jonathan Rescigno sýnir kvikmynd sína Strike or Die/Grève ou Crève í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, 10. ágúst klukkan 17:00
Andri mun flytja aftur á æskuslóðir og hefja störf um miðjan ágúst
„Það vantar sól, og þá verða berin tilbúin, veistu það gæti orðið glettilega mikið af þeim í ár “ segir berjatínslukona sem hefur þegar farið um í nágrenni Akureyrar til að horfa eftir berjum.
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í Eyjafirði þar sem hægt verði að taka við dýraleifum til vinnslu.
Gríðarlega góð sala var hjá snillingunum sem standa að átakinu Mömmur og möffins s.l laugardag. Svo góð að sölumet var sett en eins og kunnugt er rennur fjárhæðin sem inn kemur óskipt til Fæðingardeildar SAk.
Allir sem að þessu framtaki standa gera það sem sjálfboðaliðar.
Linda Ólafsdóttir er ein af þessum snillingurm sem tekur maklaust góðar myndir. Hún samþykkti góðfúslega aðvið settum þessar glæsilegu myndir hennar á vefinn.
Takk takk !
Einni með öllu lauk í gærkvöldi með glæsilegum Sparitónleikum og flugeldasýningu. Óhætt er að fullyrða að mjög mikil þátttaka var meðal bæjarbúa og gesta og liklega hafa ekki oft verið jafnmargir samankomnir á tónleikasvæðinu og í gærkvöldi.
Allt fór vel fram sem er svo sannarlega ánægjulegt.
Metþátttaka var í fjallahlaupinu 66°Norður Súlum Vertical sem var haldið á Akureyri í dag. Um 520 manns voru skráðir í fjögur hlaup: Gyðjuna (100 km), Tröllið (43 km), Súlur (28) km, Fálkinn (19 km), og upphækkanirnar 3580 m, 1870 m, 1410 m og 530 m.