Fréttir

Tvö hótel byggð á Akureyri

 „Ýmsar framkvæmdir eru í kortunum, eitt hundrað herbergja hótel á Drottningarbrautarreit ásamt hóteli á Sjallareit eru í bígerð og góðar líkur eru á að uppbygging hefjist fljótlega á Dysnesi,“ sagði Geir Kristinn Aðalstein...
Lesa meira

Kvæðin um fuglana

Elvý G. Hreinsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti halda tónleika og ljósmyndasýningu í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld undir nafninu Kvæðin um fuglana. Þar munu þau flytja hugljúfa tónlist sem fjallar um fu...
Lesa meira

Í gegnum linsu Jóns Baldvins

„Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði,“ segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar  Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira

Í gegnum linsu Jóns Baldvins

„Það má segja að ég sé alinn upp við ljósmyndun, faðir minn tók mikið af myndum og framkallaði,“ segir Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri Giljaskóla á Akureyri. Í prentútgáfu Vikudags í dag opnar  Jón Baldvin hluta myndasa...
Lesa meira

Viðtökurnar á Akureyri framar björtustu vonum

„Okkur hefur verið óskaplega vel tekið hérna á Akureyri, viðtökurnar eru framar björtustu vonum. Við njótum góðs af því að traust almennings til sparisjóðanna er mikið hér á svæðinu. Við erum svo heppin að hafa starfsfólk...
Lesa meira

Sprenging í komu skemmtiferðaskipa

„Eins og staðan er í dag hafa tólf skemmtiferðaskip boðað komu sína til Grímseyjar næsta sumar, en á þessu ári voru skipin aðeins fjögur, þannig að þetta er sannarlega mikil og ánægjuleg aukning,“ segir Pétur Ólafsson skrifs...
Lesa meira

Tónleikar í kvöld til styrktar Aflinu

Styrktartónleikar Aflsins verða haldnir á Græna hattinum á Akureyri í kvöld.
Lesa meira

Hæsta öspin á Norðurlandi

Starfsfólk Gömlu gróðrarstöðvarinnar á Akureyri fylgjast með vexti trjáa og hafa undanfarin ár mælt nokkur tré í göðum á Akureyri. Á dögunum var mæld Alaskaösp við Oddeyrargötu sem mæld hafði verið 1999, þá var öspin 19...
Lesa meira

Hæsta öspin á Norðurlandi

Starfsfólk Gömlu gróðrarstöðvarinnar á Akureyri fylgjast með vexti trjáa og hafa undanfarin ár mælt nokkur tré í göðum á Akureyri. Á dögunum var mæld Alaskaösp við Oddeyrargötu sem mæld hafði verið 1999, þá var öspin 19...
Lesa meira

Hæsta öspin á Norðurlandi

Starfsfólk Gömlu gróðrarstöðvarinnar á Akureyri fylgjast með vexti trjáa og hafa undanfarin ár mælt nokkur tré í göðum á Akureyri. Á dögunum var mæld Alaskaösp við Oddeyrargötu sem mæld hafði verið 1999, þá var öspin 19...
Lesa meira

Bandarísk flugsveit kemur til loftrýmisgæslu

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hófst í gær með komu flugsveitar bandaríska flughersins. Alls munu um 200 liðsmenn þeirra taka þátt í verkefninu.  Koma þeir til landsins með F-15 orrustuþotur,  C-130 björgunar...
Lesa meira

Rekstur fráveitu bæjarins fellur vel að starfsemi Norðurorku

„Á margan hátt hugnast okkur ágætlega að yfirtaka fráveitukerfi Akureyrarbæjar, við teljum að rekstur kerfisins falli almennt vel að starfsemi Norðurorku,“ segir Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku. Vilji bæjarráðs Akureyrar ...
Lesa meira

Rekstur fráveitu bæjarins fellur vel að starfsemi Norðurorku

„Á margan hátt hugnast okkur ágætlega að yfirtaka fráveitukerfi Akureyrarbæjar, við teljum að rekstur kerfisins falli almennt vel að starfsemi Norðurorku,“ segir Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku. Vilji bæjarráðs Akureyrar ...
Lesa meira

Rekstur fráveitu bæjarins fellur vel að starfsemi Norðurorku

„Á margan hátt hugnast okkur ágætlega að yfirtaka fráveitukerfi Akureyrarbæjar, við teljum að rekstur kerfisins falli almennt vel að starfsemi Norðurorku,“ segir Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku. Vilji bæjarráðs Akureyrar ...
Lesa meira

Rekstur fráveitu bæjarins fellur vel að starfsemi Norðurorku

„Á margan hátt hugnast okkur ágætlega að yfirtaka fráveitukerfi Akureyrarbæjar, við teljum að rekstur kerfisins falli almennt vel að starfsemi Norðurorku,“ segir Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku. Vilji bæjarráðs Akureyrar ...
Lesa meira

Engin þörf fyrir jafnréttisfulltrúa

„Þessar fullyrðingar eru algjörlega úr lausu lofti gripnar,“ segir Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri. Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna sagði í viðtali í Vikudegi í síðustu viku að bæ...
Lesa meira

Engin þörf fyrir jafnréttisfulltrúa

„Þessar fullyrðingar eru algjörlega úr lausu lofti gripnar,“ segir Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri. Andrea Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna sagði í viðtali í Vikudegi í síðustu viku að bæ...
Lesa meira

Haustfundur AFE í dag

Haustfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar verður haldinn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag. Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi á Akureyri setur fundinn. Þóroddur Bjarnason stjornarformaður Byggðastofnunar ræðir um by...
Lesa meira

Innréttingum og tækjum úr Hólabúðinni stolið

„Okkur brá auðvitað all verulega við að heyra þessi tíðindi,“ segir Nanna G. Yngvadóttir. Ýmsum munum úr Hólabúðinni á Akureyri var stolið í lok síðustu viku eða um helgina, en þeir voru geymdir í gámi við Kaldbaksgötu
Lesa meira

Innréttingum og tækjum úr Hólabúðinni stolið

„Okkur brá auðvitað all verulega við að heyra þessi tíðindi,“ segir Nanna G. Yngvadóttir. Ýmsum munum úr Hólabúðinni á Akureyri var stolið í lok síðustu viku eða um helgina, en þeir voru geymdir í gámi við Kaldbaksgötu
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli  í gær en talsvert frost er nú í Eyjafirði og útlit fyrir að það haldist næstu daga. Snjóbyssurnar tíu í Hlíðarfjalli eru í fullum gangi nánast allan sólarhringinn. Einnig hefur talsver...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli  í gær en talsvert frost er nú í Eyjafirði og útlit fyrir að það haldist næstu daga. Snjóbyssurnar tíu í Hlíðarfjalli eru í fullum gangi nánast allan sólarhringinn. Einnig hefur talsver...
Lesa meira

Skortur á leiguhúsnæði

Allt að þriggja ára bið er eftir tveggja herbergja leiguíbúðum hjá Akureyrarbæ. Stysti biðtíminn er eftir þriggja herbergja íbúðum eða um eitt og hálft ár. Alls eru 137 einstaklingar á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá bænum...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar og Atli Viðar Engilbertsson

Fjöllistamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson hefur verið í vinnustofu hjá Leikfélagi Akureyrar, hann er kunnur af verkum sínum í myndlist en færri vita að Atli hefur samið fjölmörg leikverk og lagt stund á tónsmíðar. Leikarar LA og...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar og Atli Viðar Engilbertsson

Fjöllistamaðurinn Atli Viðar Engilbertsson hefur verið í vinnustofu hjá Leikfélagi Akureyrar, hann er kunnur af verkum sínum í myndlist en færri vita að Atli hefur samið fjölmörg leikverk og lagt stund á tónsmíðar. Leikarar LA og...
Lesa meira

Vilja Kjalveg aftur á dagskrá

„Við erum að undirbúa kynningarfund á Akureyri, þar sem Norðlendingar verða hvattir til þátttöku í undirbúningi að lagningu  nýs vegar um Kjöl,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson varabæjarfulltrúi á Akureyri. Hann segir að S...
Lesa meira

Bláar tölur í kortunum

Veðursotfan gerir ráð fyrir bjartviðri og talsverðu frosti á Norðurlandi eystra í dag. Í kvöld verður suðaustan og austan 5-10 m/sek, skýjað og úrkomulítið, en heldur hvassara og éljagangur á morgun. Þá verður frost á bilinu...
Lesa meira