Fyrirbyggjandi aðgerðir

Ingibjörg Isaksen
Ingibjörg Isaksen

"Við búum svo vel að hér á Akureyri er fjöldinn allur af tækifærum til þess að stunda heilbrigða lífshætti, höfum fjöldan allan af íþróttamannvirkjum m.a. sundlaugar, íþróttahús, sparkvelli, skautahöll, frábæra skíðaaðstöðu og svo má ekki mega gleyma því fjölbreytta og góða íþróttastarfi sem hér fer fram. Flestir eru sammála um að fyrirbyggjandi aðgerðir verði æ ríkari þáttur í starfsemi heilbrigðisþjónustunnar á næstu árum og áratugum, enda séu það bæði áhrifaríkustu og ódýrustu aðgerðirnar þegar til lengri tíma er litið. Með þessum aðgerðum og meiru til getum við dregið úr beinum og óbeinum kostnaði fyrir samfélagið allt til framtíðar," skrifar Ingibjörg Isaksen. Hún býður sig fram í annað sæti á framboðslista Framsóknarflokksins á Akureyri.

Grein Ingibjargar

Nýjast